Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 7
ER HEIMILI ÞITT ELDGILDRA? 5 í rúminu, sem veldur að minnsta kosti 1000 eldsvoðum á ári í Bret- landi, er sérstaklega hættulegt. Sængurföt úr gerviefnum þurfa ekki nema 10 mínútur til að fram- leiða svo mikið af eitruðum reyk- efnum, að það sé banvænt. Ef þú vilt ekki banna reykingar algjörlega á heimili þínu, skaltu sjá fyrir nægilegum fjölda af stór- um og stöðugum öskubökkum, og úr þeim má aldrei hreinsa í rusla- körfu, sem kviknað getur í. Leyfið engum — hvorki heimilismanni né gesti — að reykja í rúminu. 2) LÍTIÐ EFTIR Á HVERJU KVÖLDI. Áður en þið farið í bólið, skuluð þið líta eftir því, í hverjum hægindastól, sófa, öskubakka og ruslakörfu að ekkert sé það, sem kviknað getur í. Takið sjónvarpið úr sambandi og önnur raftæki, sem ekki er verið að nota. Reynið að fela opna elda og verja þá, sömu- leiðis önnur hitatæki, sem geta valdið íkveikju, með eldvarna- skermum. Lokið gluggum og öllum hurð- um. Af öllum einföldum varúðar- ráðstöfunum, sem hægt er að gefa, er þessi mikilvægust. Með því að koma í veg fyrir að loft berist að eldinum, er hægt að tefja fyrir honum og jafnvel kæfa hann. Góð timburhurð, sem fellur vel að þröskuldi sé hún lokuð, getur þre- faldað þann tíma, sem tekur eld, er kviknar annars staðar í húsinu, að verða óþolandi eða banvænn innan þeirra dyra. 3) GERIÐ SKÝRA BJÖRGUNAR- ÁÆTLUN FYRIR FJÖLSKYLD- UNA. Komið öllum í fjölskyldunni í skilning um, hvers þeir geta vænst, áður en þeir standa frammi fyrir eldsvoða. Gangið úr skugga um, að þeir viti, að ef kviknar í getur orð- ið of dimmt til að þeir sjái til (vegna reyks eða af því að rafmagn- ið hafi slegið út). Það getur orðið erfitt að anda og venjulegar út- gönguleiðir geta lokast af hita og eldi. Ef ungbörn eða aðrir, sem eiga erfitt með að bjarga sér sjálfir, eru í fjölskyldunni, er rétt að fela einum aðila fjölskyldunnar að hafa ábyrgð á að koma þeim undan. Gangið frá ákveðnum stefnumóts- stað úti fyrir, þar sem allir eiga að mæta, ef þeir þurfa að bjarga sér úr eldsvoða, svo hægt sé að ganga þegar í stað úr skugga um, hvort einhvern vantar. Rétt er að halda æfingar annað slagið. í fyrsta lagi verður að gera viðvart, í öðru lagi að koma öllum út eins fljótt og auðið er, loka einnig öllum hurðum og gluggum, sem mögulegt er, í þriðja lagi verð- urðu að koma þér út sjálfur. — I fjórða lagi á að kalla á slökkvilið- ið, (gáðu að því núna, hvaða síma- númer þú átt að hringja í, ef elds- voða ber að höndum). Leggið áherslu á nauðsyn þess að gera allt fljótt. Það er enginn tími til að fara í fötin, safna saman eigum sín- um eða berjast við eldinn — nema hann sé ennþá svo lítill, að hægt sé að kæfa hann þegar í stað — og alls ekki má fara aftur inn í brenn- andi hús. Æfðu þig á því að spretta snöggt á fætur, þar sem þú liggur í rúm- inu, fara að svefnherbergishurðinni og strjúka hana til að gá, hvort hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.