Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 55

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 55
ÞANNIG GRÍPUR K-9 GL/IiPAMENN 53 Þeir hundar, sem eiga að fara til eiturlyfjaþjónustu, fá aukaþjálfun fram yfir hina. Til þess að líkja eftir alls konar aðferðum smygl- ara, er lyfið, sem hundurinn á að finna, falið með alls konar annarri sterkri lykt, svo sem ammoníaki, formalini, ilmvötnum eða missöx- uðum lauk. En þessi mikla þjálf- un borgar sig. Fyrstu „hasshund- ar“ bandarísku tollgæsiunnar árið 1970 stóðu sig svo vel á hálfsmán- aðar reynslutíma, — gerðu 18 mik- ilvægar uppgötvanir — að árið 1973 hafði tollgæslan 37 hunda snuðrandi á landamærum Banda- ríkjanna og Mexíkó annars vegar en Bandaríkjanna og Kanada hins vegar, og sömuleiðis við allar meiri háttar hafnir og flugvelli. Á þessu ári, 1974, verður hundunum fjölg- að um rúmlega helming. Mikilvægasta uppgötvun eitur- lyfjahunds við bandarísku tollþjón- ustuna til þessa dags varð í ágúst 1974. Þar átti hlut að máli svartur og brúnn þýskur fjárhundur, um 45 kg að þyngd, og gegndi nafninu Barón. Þjálfari hans var Fred Lu- by. Þeir voru staddir við tollhliðið í Port Elisabeth í New Jersey og voru að leggja af stað í átt til raðar af u. þ. b. 10 bílum, þegar Barón — sem enn var 30 metra frá bílun- um, sperrti sig allan og rak trýnið upp í loftið, en það þykir öruggt merki þess, að þeir hafi orðið ein- hvers varir. Luby leysti hann og Barón stökk þegar í stað að Ford pick.up, sem reyndist útbúinn með tvöföldu gólfi, og þar undir voru um 250 kg af hassi, nærri 500 millj- óna virði. Nýjasta fyrirbrigðið í lögreglu- hundaþjálfun, að þjálfa þá til að hafa upp á sprengiefni, hafði í för með sér erfiðan vanda — því hundarnir verða algjörlega að neita sér um það sem þeir hafa eðli til: að klóra í eða grípa í kjaft- inn, það sem þeir leita að. Þegar Chuik Art þjálfaði hundinn sinn, Nitró, til þess starfs árið 1962, tók það stífa 5 mánuði. En sprengju hundar þekkja nú sprengiefni með allt að tíu mismunandi lyktarteg- undum og það sem meira er: Þeir eru þjálfaðir til að setjast eða gelta eða hvorttveggja. Nákvæmni þeirra hefur reynst 95%. Einn af hunda- gæslumönnum lögreglunnar í Los Angeles, Purcell Schube, segir: „Hundarnir eru miklu öruggari en sum af þessum nýtísku sprengju- leitartækjum, sem kosta um tvær og hálfa milljón." Þar sem þýsku fjárhundarnir hafa verið í notkun, hafa þeir reynst afburða vel, samkvæmt umsögn Dean Kimmel, lögreglustjóra í út- hverfi Woodbury í New Jersey: „Einhver allra besta fjárfesting, sem lögreglan getur gert.“ — Þótt meðal þjálfunarkostnaður hunds sé um hálf milljón króna, spara þeir mjög mikið í mannafla og öðrum kostnaði. Meðal kostnaður við hund á dag, og er þá meðtalið fæði, hús- næli og nákvæm heilsugæsla, er um 240 til 360 krónur. En þar sem tollþjónn er um hálfa klukkustund að skoða ökutæki, vinnur hunds- nefið sama verkið á 3 mínútum eða minna — og þar fer ekkert fram- hjá. En ofar sparnaði, ofar hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.