Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 102

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 102
100 fram, greip lausu endana á leður- ólunum og klifraði upp í toppinn á háum staur, sem rekinn hafði verið niður á miðju helgisvæðinu. Þar brá hann leðurólunum yfir skoru í staurnum, þannig að ólarendarnir hengu frjálst niður. Átta sterkir menn gripu hvora ól og toguðu Halta-Bjór þannig upp í loftið, þangað til hann hékk í sjö feta hæð yfir helgisvæðinu. Allur líkams- þungi hans hékk nú í tréfleinun- um tveim, sem stungið hafði verið undir brjóstvöðva hans. Halti-Bjór fann, hvernig ofur- þungi líkama hans virtist toga hann í átt til jarðar, og hann tautaði lágt: „Þetta rífur mig í sundur." En vöðvar hans stóðust þolraun- ina. í fyrstu fann hann, hvernig kvölin magnaðist stig af stigi, með- an sólin hækkaði smám saman á himninum og það leið að hádegi. Stundum fannst honum sem hann yrði að öskra hátt og segja þeim að binda endi á helgiathöfnina. En þegar sólin hellti yfir hann geisl- um sínum á hádegi, fann hann til einkennilegrar kenndar, líkt og hann hefði verið blessaður og sól- in væri að reka burt kvölina úr líkama hans vegna hugrekkis hans. Og síðustu fjóra klukkutímana fannst honum sem hann væri í eins konar dái, þrunginn orku, fær um að mæta sérhverjum óvini. Og í upphafningu anda síns afbar hann kvalirnar síðustu klukkustundina og horfði hryggur á sólina hverfa niður fyrir sjóndeildarhringinn, hryggur yfir því, að hún var nú loks að leysa hann undan þessari eldraun. Minningin um þessa and- ÚRVAL legu upphafningu yrði rist djúpt í sálu hans að eilífu. Feður hans létu hann síga til jarðar og drógu tréfleinana var- lega úr holdi hans. Síðan nugguðu þeir salti og ösku í gapandi sárin. Saltið átti að hreinsa þau, en ask- an átti að mynda ör, sem mundu að eilífu einkenna Halta-Bjór sem sér- staklega hugrakkan samfélagsþegn „Fólksins okkar.“ Á sjöunda degi hátíðahaldanna hvíldi Halti-Bjór í sérstöku tjaldi. Hann var með mikla hitasótt og hafði slíkar kvalir í limum sínum, að hann gat vart hreyft þá. En öldruðu mennirnir, sem höfðu af- borið sams konar pyntingarkvalir í æsku, vissu, hvernig þeir áttu að hjúkra honum með sem bestum ár- angri. Og því var hann reiðubúinn til þess að taka þátt í lokaeldraun- inni á síðasta degi hátíðahaldanna. Halti-Bjór og ungu mennirnir tveir, sem höfðu dregið vísundahauskúp- urnar á eftir sér um helgisvæðið, komu saman við altarið, sem Flata pípa hvíldi á. Þeir mynduðu hring umhverfis það og hófu hátíðlegan dans. Þeir hreyfðu sig eftir hljóm- falli trumbanna og söng viðstaddra. Þeir sneru andliti sínu stöðugt í sólarátt. Þannig dönsuðu þeir í átta tíma samfleytt, stöðugt hvattir af öðrum meðlimum ættflokksins. Þeir liðu vítiskvalir vegna þorsta, en þeir héldu áfram að dansa, þangað til fætur þeirra virtust vera að springa í sundur. Viðstaddir hvöttu þá stöð- ugt til þess að vera sterkir og hug- hraustir og halda dansinum áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.