Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 96

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL inguna að hestaréttinni og reka sem flesta hesta norður á bóginn. Svo ætluðu þeir að fara yfir á aðra eyjuna, hittast þar allir sam- an, skella sér á bak hestum og reka síðan hina hestana á undan sér heim á leið. Til þess að áætlunin heppnaðist, yrðu þeir Halti-Bjór og Rauðnefur að reka þá hesta, sem þá yrðu eftir, í allar áttir, svo að Comanchemönnum tækist ekki að ná í hesta tafarlaust og veita þeim eftirför. Það var Baðmullartrjáa-Hné, sem spurði dálítið óþægilegrar spurning- ar: „Hvernig veistu, að við kunn- um að ríða hestunum?“ Halti-Bjór svaraði: „Geti Ute- maður riðið hesti, þá get ég það líka.“ Þeir náðu nú yfir til syðri bakk- ans og taiðu nú þess, að nóttin liði. Kvíði þeirra jókst, þegar líða tók á nóttina. Comanchevarðmenn röltu kæruleysislega um þorpið. Þeir sinntu ekki þessum varðstörfum sínum af neinni alúð. Tveir varð- menn gengu nú að réttinni, en stríðsmönnunum þrem til mikillar furðu hurfu þeir þaðan brátt og héldu til tjalda sinna, þar sem þeir dvöldust það sem eftir var nætur. Þeim kom saman um, að Halti-Bjór skyldi þess í stað ráðast á eina varðmanninn, sem enn var á verði í þorpinu, þannig að Rauðnefur gæti þess í stað aðstoðað Baðmull- artrjáa-Hné. En sá varðmaður hélt líka til tjalds síns, þegar líða tók að dögun. Nú var enginn á verði í þorpinu. Stríðsmennirnir þrír hagnýttu sér aðstæðurnar til hins ýtrasta. Þeii unnu hægt og gætilega. Þetta fór langt fram úr þeirra villtustu von- um. Þeir rufu stórt skarð í girðing- una umhverfis hestaréttina, völdu sér 29 hesta og ráku hina út úr réttinni og síðan sinn í hverja átt- ina. Síðan ráku þeir hesta sína út í ána, náðu til eyjarinnar og voru farnir burt þaðan, áður en nokkur í Comancheþorpinu hafði gert sér grein fyrir því, hvað gerst hafði. Þetta var snjallasta árásin, sem „Fólkið okkar“ gerði nokkurn tíma fyrr eða síðar, því að hestarnir 29 voru komnir langt norður fyrir Arkansasána og talsvert áleiðis tii Skröltormahæða, áður en fyrsti Comanchestríðsmaðurinn var kom- inn yfir ána, hestlaus þar að auki. „ÉG MUN HELGA MIG SÓL- INNI.“ Skömmu eftir árásarferð þessa kom einn af feðrum Halta- Bjórs til hans og færði það í mál við hann, hvort hann vildi ekki gift ast Blálaufi. Hjónabandið var á- kveðið og farið að öllum settum reglum í hvívetna. Hann afhenti bróður Blálaufs fjörmikinn h,est, eins og hann hafði lofað. Og þegar hinn rétti tími rann upp, leiddi bróðir Blálaufs hana út úr tjaldi hennar í viðurvist allra höfðingja ættflokksins. Hún gekk hægt til Halta-Bjórs, rétti honum hendur sínar og bauð sig honum þannig. Halti-Bjór hóf nú nýtt líf í ókunn- uglegum og furðulegum heimi, heimi hins kvænta manns. Þar varð að fara eftir vissum hegðunarregl- um í hvívetna. Hann mátti til dæm- is ekki tala við tengdamóður sína, fyrr en hann hafði gefið henni góða, táknræna gjöf. Við vissa tunglstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.