Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 56

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL ótölulega fjölda mannslífa og mikl- um eignaverðmætum, sem hund- arnir bjarga, álítur lögreglan þó mestan kost þeirra vera, að þeir fyrirbyggja glæpi. Aðeins návist þeirra á götunum, vitundin um að þeir kunni að leynast nærri, hefur mikil áhrif á þá, sem brjóta lögin. Eða eins og einn yfirmanna lögregl- unnar í Baltimore sagði: „Sálfræði- leg áhrif þeirra eru ómælanleg, það er engin leið að gera sér í hugar- lund, hversu mikil jákvæð áhrif þeir raunverulega hafa.“ ☆ SKÓLI FYRIR ESKIMÓABÖRN. Á Wrangels eyju og Tjukotka skaga nyrst í Sovétríkjunum búa nokkur hundruð Eskimóa. Eins og öll önnur börn í Sovétríkjunum hefja Eskimóabörnin skólagöngu sína 7 ára að aldri. Þau eru ekki fleiri en eitt hundrað en samt sem áður er heimavistarskóli fyrir þau í Anadyr, höfuðborg Tjukotka, og allar skólabækurnar eru á móðurmáli þeirra. Heimavistarskólinn er nokkurs konar „skólaborg“. Þar eru ýmiss konar iðnverkstæði, íþróttahöll, bókasafn o. fl. Börnin eru flutt í flugvélum eða á snjóbílum í skólann. Foreldrar barnanna stunda aðallega veiðar, oft fjarri heimilunum, og þess vegna eru börnin höfð í heimavist. Þarna úti á hjara veraldar eru margir heimavistarskólar á mið- skólastigi fyrir börn hinna ólíku þjóðflokka, sem hafast þar við. Skólarnir eru auðvitað kostaðir af ríkinu. APN. Kurteisi er eins og loftpúði: hún er kannski innantóm, en er ljómandi til að taka af alls konar stuð. Samuel Johnson. RÁÐIÐ, SEM DUGÐI. Breskur bóndi var í hreinustu vandræðum vegna þess, að þjóð- vegurinn lá fast við bæinn hans, svo bæði búpeningurinn og börn- in voru í stöðugum háska af umferðinni. Hann gerði allt, sem honum gat dottið í hug til að koma því til leiðar, að bílstjórar hægðu ferðina, er þeir fóru framhjá, en allt kom fvrir ekki, uns hann datt ofan á þjóðráðið. Hann málaði tvö stór og greinileg skilti og kom þeim fyrir spöl- korn út með veginum í báðar áttir. Á skiltunum stóð: „Nektar- nýlenda, 100 metrar". A.C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.