Úrval - 01.06.1976, Side 8

Úrval - 01.06.1976, Side 8
6 ÚRVAL sjálfsbjargar, heldur einnig framlag til lausnar á samfélagsvanda. Líkamleg vinna er líka mjög góð, sérstaklega fyrir þá, sem vinna kyrrsetuvinnu. Verslunarmaður, sem er löngum stundum bundinn við skrifborðið, stingur við og við af til þess að taka þátt í kappakstri. Hann er 54 ára, vel á sig kominn og gefur þeim sem leiðist, þetta heilræði: » „Tyllið ykkur og skrifið niður fimm atriði, sem ykkur langar að gera. Veljið svo eitt þeirra — og hrindið í framkvæmd!' ’ Hrindið því í framkvæmd! Það er lausnarorðið. Það fólk sem tekur virkan þáttí lífinu, veigrar sér ekki við að taka þátt I gleði og sorg og er opið fyrir því, sem fram fer í kringum það, leiðist aldrei. ★ ,,Trúir þú á lífið eftir dauðann?” spurði forstjórinn einn af yngri starfsmönnum sínum. ,Já, herra.” ,Jæja, það ernúgott,” svaraði forstjórinn. „Klukkutíma eftir að þú fórst. héðan I fyrradag til að vera við úrför afa þíns, kom hann hérna við til að heilsa upp á þig.” D.K. Ég var á ferðalagi í nágrenni Medford þegar sprakk á bílnum. Eftir að hafa komið honum fyrir á útskoti, sem stóð rétt ofan við litla á, fór ég að huga að dekkinu. Titringurinn sem varð, þegar ég tjakkaði upp bílinn var nógur til þess að varadekkið lagði af stað ofan I ána og hvarf þar. Ég fór úr sokkum og skóm og hætti ekki fyrr en ég hafði náð því uppúr. Þegar ég náði sprungna dekkinu af sá ég að það var svo illa farið að ekkert þýddi að gera við það. í reiðikasti sparkaði ég I það svo það flaug út í ána. Þegar ég hafði ekið til Medford og útvegað mér nýtt dekk, var augljóst mál að ég þurfti á felgunni af ónýta dekkinu að halda, sem nú var í ánni. Daginn eftir þegar ég kom að ánni, þar sem óhappið hafði átt sér stað, dreif ég mig úr sokkum og skóm og sótti dekkið og I því að ég var að setja felguna I skottið, stansaði stór flutningabíll fyrir framan mig á veginum. Ökumaðurinn sté út úr bílnum gekk til mín dálítið ruglaður og varkár á svip og spurði hvort hann gæti nokkuð hjálpað mér. Ég þakkaði honum fyrir og sagði að allt væri í lagi. Hann leit á bílinn og svo aftur á mig og sagði svo: , Jæja, fyrst þú segir það. En um þetta leyti í gær keyrði ég hérna framhjá og þá varstu líka að skipta um dekk! ’ ’ D.F.L.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.