Úrval - 01.06.1976, Side 9
7
Er þetta í rauninni líkklœöi Krists? Hver er
skýringin á hinni dularfullu mynd? Og hvernig
hefur þetta hafnað í Torino?
GÁTAN UM
HEILAGA
LÍKKLÆÐIÐ
Ernest O. Hauser —
egar ,,hið heilaga lík-
^ klæði” í Torino var fyrst
í ítalska sjónvarp-
*
*
Þ
* s7nt
inu
. .... nóvember 1973,
>Ín'TE)KíT"Í blossuðu umræðurnar
um einn mesta helgigrip kristninnar
upp á ný. Milljónir manna trúa því
statt og stöðugt, að þetta slitna efni,
sem er 4,63 metrar á lengd og 1,10 á
breidd, sé líkklæði, sem sveipað var
um líkama Krists, þegar hann var
lagður í gröfina. Aðrir telja þetta
fölsun. Páll páfi VI kynnti það fyrir
áhorfendum sem „furðulegan og
dularfullanhelgigrip,” enforðaðistað
ræða hversu ekta hann væri.
Á líkklæðinu eru tvö dauf afþrykk,
ryðrauð að lit, af mannslíkama, og
vita höfuðin saman. Annað afþrykkið
er af líkamanum framan frá, en hitt
aftan frá. En ekki verður allt séð við
fyrstu sýn. Árið 1898 fékk lögfræð-
ingurinn og áhugaljósmyndarinn
Secondo Pia frá Torina leyfi til að
ljósmynda líkklæðið. Þegar hann
framkallað Ijósmyndaplötuna, upp-
götvaði hann sér til undrunar, að
mun fleiri smáatriði komu þar í ljós
heldur en á þrykkimyndinni á klæð-
inu. Ljósmyndaplatan hans, sem ég
skoðaði nýlega í Torino, sýnir mynd
skeggjaðs, vel limaðs manns, sem