Úrval - 01.06.1976, Page 10

Úrval - 01.06.1976, Page 10
8 URVAL hcfur verið barinn með svipu og krossfestur. Var þessi maður Jesú Kristur? Og ef það var hann, hvernig hefur mynd hans þá festst á klæðinu? Kiæðið er varðveitt í kapellu dómkirkjunnar í Torino og er mjög sjaldan tekið fram. Þegar það var sýnt í sjónvarpinu, hafði það ekki verið til sýnis síðan 1933. Það liggur í augum uppi, að ef hægt væri að sanna að þetta væri líkklæði Krists, hefði það ómældar tilfinningalegar afleiðingar, og alh mannkynið myndi auðgast af þvílíkum vitnisburði um atburð, sem — kannski öllum atburðum fremur — hefur sett svip sinn á vestræna menningu. Frásagnir Biblíunnar um jarðarför Krists eru sturtar. I Mattheusarguð- spjalli má sjá, að kvöldið eftir dauða Jesú kom auðugur maður að nafni Jósef frá Arimaþeu til Pílatusar og bað um líkama Krists. Síðan sveipaði hann hreinu línlaki um líkið og lagði það í nýja gröf, sem hann hafði látið höggva í kletr handa sjálfum sér. Jóhannes — lærisveinn, sem var viðstaddur krossfestinguna — bætir því við að Jósef og Níkódemus hafi komið með , ,hérum bil hundraðpund af myrrublönduðu alóe. Þeir tóku nú líkama Jesú og sveipuðu hann í líndúk með ilmjurtum... ” Hann segir líka frá því, er uppgötvaðist að gröfin var tóm, að Símon Pétur og annar lærisveinn hlupu út að gróí- inni.” .. hinn lærisveinmnn hljóp hraðara en Pétur <>g kom íyrr að gröíinm; gægðist hann mn og sá líndúkana liggja þar, en gekk þó ekki inn. Þá kemur og Símon Pétur, sem fylgdi á eftir honum, og gekk inn í gröfina; sá hann líndúkana liggja þar; en sveitadúkinn, sem verið hafði um höfuð hans, ekki hggja hjá líndúkunum, heldur út af fyrir sig En frá gröf Jesú til Torino hefur klæðið altént ekki farið skemmstu leið. Þeir. sem trúa á réttmæti þess, álíta, að þetta sé sama líkklæðið og pílagrímar tilbáðu I Jerúsalem á sjöundu öld, en síðar var flutt til kapellu í keisarahöllinni i Miklagarði. Þegar krossfarar fóru ránshendi um .borgina árið 1204, hvarf klæðið með öðrum gersemum. Nálægt miðri fjórtándu öld gaf franskur aðalsmaður, Geoffrey de Charny, kirkjunni í þorpinu Lirey við Troyes í norðaustur Frakklandi lík- klæði. Hvaðan honum kom það er ekki vitað, en ýmsir telja, að það sé sama klæðið og hvarf úr Miklagarði. Einni öld seinna gaf sonardóttir dc Charnys, Marguerite de la Roche, Savoyen-ættinni klæðið, og núver- andi forsjá þeirrar ættar, hinn sjötugi fyrrverandi kóngur, Umberto II, er nú hinn réttmæti eigandi klæðisins. Saga þessa klæðis er því jafn götótt og stöguð með munnmælum og sögur flestra annarra ættardýrgripa. Páfagarður hefur upp á síðkastið afneitar mörgum sínum frægustu helgigripum, en líkklæðið í Torino er enn í náðinni. Það ter ekki milli mála, að efnið sjálfi er ævafornt. Þessi gerð at línvetnaði var notuð í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.