Úrval - 01.06.1976, Page 11
GÁTAN UM HEILAGA LÍKKLÆÐIÐ
9
Miðausturlöndum á fyrstu öldum
tímatals okkar. Lengdm gefur I skyn,
að þetta hafi raunverulega verið ofið
sem náklæði. Vera kann, aðJesú hafi
verið lagður á annan helming þess,
en hinn helmingurinn brotinn ofan
yfir líkið. Það gæti skýrt að afþrykkin
snúa höfðurn saman.
Afþrykkin? Það er ekki vitað um
nokkurt annað tilfelli. þar sem lík
hefur skilið eftir mynd sína á
líkklæði. Læknar hafa iátið sér detta í
hug, að ammoníakgufur frá líkinu
hafi getað myndað efnafræðilega svör-
un við alóeblöðin sem lögð voru að
líkinu. Eða að rakinn frá líkinu hafi
mettað alóeblöðin og blettað klæðið,
þar sem það lá að nánum. Eða að við
upprisuna hafi myndast einhvers-
konar rafspenna, sem prentaði mynd
líksins á klæðið.
En hvað á þá að halda um þá
purpurarauðu bletti, sem eru dekkri
en daufar línur líkamans sjálfs? Þeir
líkjast blóði grunsamlega mikið og
mynda dapurlegt munstur. Rákir
þvert yfir kroppinn gætu þýtt svipu-
högg og talin hafa verið mcrki um
ekki færri en 125 högg. Punktaröð
um höfuðið — á báðum myndunum
— leiða hugann að þyrnikórónunni.
Svo er að sjá, sem nagli hafi verið
rekinn í gegnum báða fa'tur. sinn í
hvorn, og sá þriðji 1 gegnum vinstra
úlnlið, en vinstri liónd liggui yfir
hægri úlnlið. Á framhandleggiunum
eru líka dökkir punkiar og sar á oxl
gætu bent til þesx, að s.í. sem
afþrykkm sýna. hati nýleg.i bonð