Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 14
12
ÚRVAL
1300." sagði hann við mig. ,,En nú
skulum við sjá, hverju sérfræðingarn-
ir fá nú áorkað með vísindaaðferðum
nútímans.
Það er mjög rrúlegr, að niðurstaða
rannsóknannriar leiði ekkert öruggt í
ljós. Og kannski er það fullt eins
gott, að hjúpurinn varðveiti leyndar-
dóm sinn.
Þegar maður stendur í Cappella
della Santa Sindone — Kapellu hins
heilaga líkklæðis — þar sem rökkrið
og kyrrðin ríkja, sýnist allt þetta
orðagjálfur ástæðulaust. því með
hverri heimsókn, sem ég hef gert
þangað í hátt í þrjá áratugi, hef ég
stöðugr orðið fyrir meiri og meiri
áhrifum af þeim töfrum, sem fylla
kapelluna, sem er eitt stórbrotnasta
verk ítalskrar barokkbyggingarlistar.
Þegar komið er inn t kapelluna,
verður fyrir manm stór. hringlaga
salur, 20 metrar í þvermál —
klæddur með marmara og skrýddur
með minmsmerkjum um ráðamenn
Savoyert úr hvítum marmara. Uppi
yflr er kúffullinn sem endar í stjörnu-
laga turni Víða eru op á hvelfing-
unni, sem hleypa inn mjóum Ijós-
geislum, og allt er þetta svo meistar-
lega gert, að það verkar líkt og vefur
þúsunda skordýra. Daufur glansinn á
svörtum súiunum, tunglskinshvít
birtan af hvítum styttunum, birtunet
hvelfingarinnar. allt skapar þetta
óiýsanlega dulúð, sem sköpunargeta
mannanna nær ekki nema sjaldan.
Við sjáum ekki líkdúktnn. Hann er
geymdur á háaltarinu, samanvafinn
ofari í silfurskríni í trékistu bak við
rimlagirðingu. En maðurveit, að það
er þar, og það er hjartað í þessari
fágætu byggingu. í hugum þeirra,
sem krjúpa þarna í rökkrtnu, er
þvargið unt upprunaietk klæðisins
ekki til. Því Kristur, sá sem píndur
var til dauða en reis aftu' upp frá
dauðum, er hjá þeim.
★
Einn af uppáhaldssögum Lyndons Johnson’s bandaríkjaforseta
fyrrverandi var hvernig Pennsylvania Járnbrautarfélagið prófaði
umsækjendur um störf héraðsvélvirkja. Fyrsta spurningin var svona:
,,Hvað myndirðu gera ef þú sæir tvær lestir koma hvora á móti
annarri á sama sporinu á 100 km hraða?”
Einn umsækjandinn sem fékk þessa spurntngu hugsaði sig um
andartak og svaraði svo: ,,Ég myndi fara heim og sækja bróður minn."
,,Af hverju myndirðu gera það?" spurði ráðningarstjórinn.
Og hann svaraði: ,,Af því að hann hefur aldrei séð járnbrautar-
árekstur.”