Úrval - 01.06.1976, Page 24
22
URVAL
Skömmu fyrir dögun fara fuglarnir að syngja,
eins og þeir viti, að nú fer sólin að láta sjá sig.
Við fyrstu geisla sólarinnar taka blómin að
opnast. Maðurinn vaknar oftast á sama tíma.
Allt gengur þetta eins og klukka. Hvað stjórnar
þessu?
LÍFKLUKKAN
— Stanislav Khamof —
llt á rætur að rekja til
H II þess, að náttúran hefur
íjj innbyggt tímaskyn. í
hi'L—mannslíkamanum ,,tikk-
ar” líffræðiklukkan stöð-
ugt. Hún hefur fjarska flókið gang-
verk, með marga vísa, sem telja
sekúndubrotin, sekúndurnar, mínút-
urnar, klukkustundirnar og dagana,
mælir og stjórnar starfsemi líffæranna
og kerfanna.
Hvað ræður gangi lífsklukkunnar?
Sumt af þessum líffræðilega takti
má rekja til meðfæddra eiginleika,
sem skapast af erfðum. Aðra. má rekja
til ytri aðstæðna og þeir fara eftir
ýmsu, svo sem árstíðaskiptum,
breytilegu hitastigi, loftraka, sjávar-
föllum. En ef til vill er sólin sjálfur
lykillinn að öllum þessum leyndar-
dómi.
Þegar maðurinn vaknar af svefni,
örvast öll andleg starfsemi hans og
líkaminn verður tilbúinn til átaka.
Á morgnana fær blóðið mest
adrenaltn (hormónið, sem eykur
súrefnisupptöku blóðsins og eykur
þróttinn), sömuleiðis aukið járn og
— Úr Sdorové -