Úrval - 01.06.1976, Síða 30

Úrval - 01.06.1976, Síða 30
28 URVAL efcir hausti, höfðu fært héraðinu viðurnefnið „Vetrargarður Evrópu.” Kartöflurnar þaðan voru á borðum manna í Þýskalandi, tómatar og agúrkur voru sendar til Englands og snittubaunir til Frakklands. í bar Paco Rodriguez voru menn í góðu skapi. Einn bændanna, sem stóð úti í dyrum, kom auga á eiganda bílaverkstæðis bæjarins, Francisco Rodrigo. ,,Komdu og fáðu þér glas með okkur,” hrópaði bóndinn. ,,Ég get það ekki,” svaraði Francisco, sem bjó með konu sinni og sjö börnum í nýrri blokk niðri á farvegsbakkanum. ,,María bað mig að koma snemma heim I kvöld til að horfa á eitthvað í sjónvarpinu með sér.” En María Rodrigo fékk aldrei að sjá þá sjónvarpsdagskrá. Um níuleytið sama kvöld jókst regnið og öll ljós slokknuðu í bænum. „Stormurinn öskraði,” sagði Paco Rodriguez. „Það rigndi og var hagl samtímis, og utan frá La rambla heyrði maður vatnsniðinn.” Um miðnættið urðu hljóðin enn fjölbreyttari, þá bættust við neyðaróp manna, sem flóðið náði. Af hæðardragi ofan við bæinn starði Juan Miguel Martín niður á fjölbýlishúsið, þar sem Rodrigohjón- in bjuggu og ellefu fjölskyldur aðrar. Freyðandi hvítur vatnsflaumur ólgaði allt umhverfis húsið, ogjuan sá hóp af fólki í náttfötum, sem sat hjálpar- laust á þakinu. „Það hrópaði á hjálp,” sagði hann. „En enginn gat gert neitt, ekki einu sinni með báti.” Umferðin á strandveginum til La Rábita stöðvaðist næstum alveg, þegar bílstjórarnir reyndu að aka bílnum sínum gegnum hnédjúpan flauminn. Breskur ferðamaður, George Gage, sem var á leið frá Malaga til Almerá, var einn þeirra, sem króaðist inni í bílalestinni eftir miðnættið. Þegar hann sá einn bílanna, með belgískum númerum, taka sig út úr röðinni og snúa aftur ti! Malaga, fór Gage að dæmi hans. Sú skyndiákvörðun hefur sennilega bjargað lífi hans. Fréttin um flóðið fór eins og eldur í sinu um La Rábita. Paco Rodriguez fór í buxur utan yfir náttfötin og öslaði gegnum barinn út í framdyrn- ar. Hann sá, að gatan var full af hlaupandi fólki, sem hrópaði: „Upp I fjöllin! ’ ’ Margir þyrptust inn í hótel Las Conchas og leitaði sér hælis á efstu hæðunum eða á þakinu. Aðrir klöngruðust upp bratta brekkuna að kirkjugarði bæjarins og létu fyrirber- ast undir legsteinunum. I fátækrahverfinu umhverfis Calle de Castillos vaknaði landbúnaðar- verkamaðurinn Rafael Martín við gnýinn, þegar La rambla braust yfír bakka sína. Hinn skeggjaði, fílsterki Rafael (ókrýndur konungur bæjarins í „sjómanni”) greip stiga og óð frá húsi til húss, lumbraði í útidyrnar og hrópaði: „Vaknið, það er komið flóð!” Karlar, konur og börn veltust hálfsofandi út á dimmar göturnar, sem vatnið rann um. Martín leiddi hópinn upp á holtið bak við hverfið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.