Úrval - 01.06.1976, Page 49

Úrval - 01.06.1976, Page 49
Gátur og oróaleikir 41 1. Hvað er líkt með krossgátu og rifrildi? 2. Hvað er sameiginlegt með ræð- um prestanna og asparagus? 3. Af hverju getur maður ekki ferðast á heimsenda? 4. Hvað er líkt með Nelson og landeyðu? 5. Af hverju hefur lagtækur þjófur það þægilegt? 6. í hverju geturðu ferðast bæði áfram og afturábak, en endar alltaf á sama stað og þú hófst ferðina frá? 7. Ef maður slær klukku með hamri, verður maður þá sakaður um að hafa ætlað að drepa tímann? 8. Af hverju eru sumardagarnir langir og vetrardagarnir stuttir? 9. I hvaða mánuði ársins tala konurnar minnst? 10. Af hverju getur flutningalestin ekki tekið sér sæti? 11. Hvers vegna nota sumir þumal- fingurinn en aðrir vísifingurinn, þegar þeir þurfa að ýta á lyftu- hnappinn? 12.1 Hvað sagði austurveggurinn við suðurvegginn? 13. Hvað sagði austurveggurinn við vesturvegginn? Kona nokkur átti fimm börn og helmingurinn af þeim voru drengir. Hvernig má það vera? Af hverju fleygði heimskinginn öllum nöglunum sínum? Hvað er það sem fellur oft en meiðir sig aldrei? Hvenær er hreyflstigi ekki hreyfistigi? Hvernig er hægt að finna aldur hænu? Af hverju lítur hundurinn fyrst til hægri og svo til vinstri, áður en hann gengur inn í herbergi? Hvað er það sem eykst við að deila því með öðrum? Hvað er það sem hefur átta lappir og syngur mjög vel? Hvað er það sem hefur alltaf sömu þyngd sama hve stórt það er? Hvaða íslenskur forsætisráð- herra hefur notað stærstu skóna? Hvernig er hægt að vera öruggur um að það sé ekki kjúklingur í egginu sem maður er að kaupa? Hvað er það sem allir vilja verða en enginn vill þó vera þegar hann er orðin það? Svör á bls. 127. 14, 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23 24 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.