Úrval - 01.06.1976, Side 63

Úrval - 01.06.1976, Side 63
TÍÐABRIGÐIKARLMANNA 61 þverrandi líffærastarfsemi á miðjum aldri, og verði að ganga í gegnum líkamlega og andlega óþægilegt þreytingaskeið rétt eins og konur, er tiltölulega ný og ennþá nokkuð umdeild meðal vísindamanna. Rétt fyrir 1940 skrifaði August A. Werner, læknir við læknaskólann í St. Louis um þetta fyrirþæri. Hann telur allt böl karla stafa af líkamleg- um orsökum, sem eigi að meðhöndla með hormónagjöf. Á síðari árum eru læknar þó æ meira að hallast að því, að dæmið sé ekki svona einfalt. Þunglyndi er til dæmis séreinkenni þreytingaskeiðsins. Og svo ákaft þunglyndi, að það leiði til sjálfs- morðshugsunar og jafnvel sjálfs- morðs, er ekki hægt að lækna með hormónagjöfum einum saman. I mörgum tilfellum ráðleggja læknar sálfræðilega meðhöndlun, ásamt hvatningu til vina og vandamanna um að umgangast karlinn á breyt- ingaskeiðinu réttilega. Eitt það versta er að fá karlinn til að viðurkenna sjálfan, að hann sé hjálpar þurfi. Fræðsla er oft fyrsta skrefið. Paul Kent, læknir, segir í tímaritinu Geriatrics, sem sérhæfir sig í umönnum aldraðra, að fólk hafí tröllatrú á ýmsum firrum um aldur, sem alls ekki standist. Hann telur tíma til kominn að eyða þeim kerlingabókum, sem gera fólk hrætt við að eldast. Umfram allt, segir hann, ,,er það fullkomlega eðlilegt að karlar njóti kynferðismaka ríku- lega allt að rííræðu.” Hann segir, að ýmsar líkamlegar ástæður geti breytt kynlífi karlsins, þegar hann eldist. Vera kann, að hann sé ekki eins fljótur til svörunar við kynörvun og þurfi lengri tíma til að ná reisn. Engu að síður geti hann haft fullt eins fullnægjandi kynlíf, þótt það sé dálítið breytt. Þegar karl á breytingaskeiði hefur viðurkennt vanda sinn og leitar hjálpar, getur hann fengið meðferð, bæði sálfræðilega og með lyfjum. Lyfjameðferðin er þó ekki alltaf árangursríkust. Ramey læknir gerði tilraun á sjúkrahúsi sínu í Washing- ton með að gefa körlum lyfjameðferð við fullkominni vangetu eða vangetu að hluta. Árangurinn var 78% jákvæður. Það athyglisverða var þó, að samrímis var öðrum hópi gefnar sykurpillur, sem þeir voru látnir halda að væri sama lyfjagjöfin. Þar varð 40% árangur. ,,Þetta gefur til kynna, hve sálfræðihliðin er sterk,” segir Ramey. „Karlarnir höfðu á tilfmningunni, að verið væri að hjálpa þeim.” Vegna mikilvægis hins and- lega stuðnings mælir Ramey með því, að fjölskyldan reyni að fá karlmann- inn til að tala út um vandamál sín. Ef hann neiti, eigi samt sem áður að láta hann finna, að borin sé umhyggja fyrir honum. Einnig hefur mikið verið rætt um hliðarverkanir hormónameðferðar, þegar henni er beitt langtímum saman. Hcrbert S. Kupperman, læknir í New York City, sem hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.