Úrval - 01.06.1976, Page 66
64
URVAL
Marga munar í ,,gömlu, góðu dagana," í
einfaldari og hamingjusamari tilveru í samræmi
við náttúruna. En það liggur engin leið til baka.
GETUR UNGA FÖLKIÐ
SNÚIÐ
ÞRÓUNINNI VIÐ?
Isaac Asimov —
jálfsagt er öllum orðið
íK ljóst, að tækni- og vís-
*
*
^ indaframfarir em ekki
ókeypis. Þær hafa tíðum
rioioftiíttir meö sér hliðarverkanir,
sem enginn hefur séð fyrir. Þess
vegna verðum við æ varfærnari með
nýjar uppgötvanir, til þess að valda
Isaac Asimov er prófessor í lífefna-
fræði við Bostonháskóla. hann hefur
skrifað yfir 150 bcekur, um hvers
konar efni, frá vtsindalegum og
trúarlegum til sögu og vísindaskáld-
sagna.
ekki okkur sjálfum eða umhverf!
okkar óbætanlegu tjóni.
En gallinn er sá, að það er mjög
erfitt að taka alla möguleika með í
reikninginn. 1846 framleiddi ítalskur
efnaverkfræðingur, Ascanio Sobrero
fyrsta nítróglyserínið. Hann hitaði
einn dropa og sá hann springa — og
hætti að gera tilraunir með efnið.
Hann skildi, að hér var komið nýtt og
skelfilegt vopn. Það dugði auðvitað
ekki, að hann hætti. Aðrir tóku
þráðinn upp, og bæði nítróglyserín
og önnur sprengiefni voru komin í
stríðsslaginn, áður en öldin var öll.
Or Boston Globe —