Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 67

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 67
GETUR UNGA FOLKIÐ SNUIÐ ÞROUNINNI VIÐ? 65 En getum við þar með fullyrt, að sprengiefni séu af hinu illa? 1867 uppgötvaði Alfred Nobel, að hægt var að virkja nítróglyserín með því að sjúga það upp í kísilgúr. Hann kallaði sprengiefni sitt dínamit. Með dínamiti getur maðurinn brotið nið- ur fjöll og flutt ósköpin öll af jarðvegi þúsund sinnum hraðar en með haka og skóflu. Með dínamíti hafa verk- fræðingar sprengt göng gegnum hörðustu kletta, það hefur hjálpað þeim til að gera brýr og stíflur og ósköpin öll af öðrum risa mannvirkj- um iðnaðaraldarinnar. Uppgötvanir mannanna hafa alltaf verið tvíeggjaðar. Með tilkomu hnífs og spjóts varð maðurinn veiðimaður, sem gat orðið sér úti um meiri mat, en varð jafnframt duglegri vígamaður. Kjarnorkusprengjan grúfír yfir mannkyninu eins og hangandi sverð — en þessi sama orka gefur einnig möguleika til þess að leysa allan orkuvanda mannkynsins í framríð- inni. Og hvað með læknavísindin? síðan Jenner hóf bólusetningar 1796 og Pasteur grundvallaði sýklafræðina 1860—70, höfum við náð æ betra valdi á smitsjúkdómum, sem áður voru plága í heiminum. En ættum við ekki að gleyma þessari læknislist? Ættum við ekki að varpa frá okkur bólusetningum og fúkalyfíum? Því einmitt þessir sigrar mannsandans hafa orðið til meiri hættu fyrir velferð mannkynsins en allar uppgötvanir kjarneðlisfræðinganna samanlagðar. Þær eru orsök til fækkandi dauðsfalla um allan heim, til mannfjölgunar „sprengingarinnar,” sem getur orðið ragnarök mannkynsins. Hefðu vís- indamennirnir átt að sjá fyrir um þetta og þar með leggja á hilluna tilraunir sínar til þess að gera mönnum betra líf? Hefðu þeir átt að láta börnin deyja, áður en þau náðu sjálf að eignast börn? Eða ættum við að beina vísindaorku okkar að því að fækka fæðingum í samræmi við hærri meðalaldur? Hver er í vafa um svarið? VÍSINDI OG TÆKNI eru næstum orðin fúkyrði 1 vissum hópum. Unga kynslóðin snýst móti efnislegri menn- ingu okkar og krefst þess, að við snúum aftur til frumstæðari og hamingjusamari lifnaðarhátta, eins og þeir voru áður en vísindi og iðnaður breyttu heiminum. Unga fólkið lokar augunum fyrir því, að þeir „gömlu, góðu dagar,” voru vondir dagar, þegar fólk lifði í fátækt og fávísi, þegar fjöldinn þræiaði fyrir fáa, og meðalaldurinn var lágur. Það dreymir um að reika um gömlu Aþenu og tala við Sókrates eða hlusta á kvæði Sófóklesar — en aldrei að vera þrælar í silfurnámunum. Það sér sjálft sig sem riddara á hvítum fáki, en aldrei sem auðmjúkan leiguliða á tréhesti. Þó voru það flestra kjör allt fram undir vora daga. Lítil stétt drottnara lifði í allsnægtum á kostnað þræla, kotbænda og leiguliða, sem urðu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.