Úrval - 01.06.1976, Síða 68

Úrval - 01.06.1976, Síða 68
66 ÚRVAL þræla ævilangt í fátækt til að standa undir auði yfirstéttarinnar. Og eng- inn gat þokað þar neinu um. Þrælahald og leiguliðabúskapur var, líka af þrælunum, álitið náttúrulög- mál. Það voru vísindin — sem sökuð eru um að vera svo tillitslaus og ómannúðleg — sem opnuðu augu mannanna fyrir ranglæti þrælahalds- ins. Það var ekki fyrr en vísindi og tækni höfðu tamið orkulindir náttúr- unnar, fyrst þegar kol, gufa og rafmagn voru farin að vinna fyrir fólkið, sem það var mögulegt að vera án takmarkaðs vöðvaafls mannsins, og þá fyrst var farið að útrýma þrælahaldi. Það var sama með hina andlegu menningu. Hún var einnig forrétt- indi fárra, þar til nútíma tækni myndaði nýja möguleika. Fyrst prentlistina, sem gerði bókina að almenningseign ogstuðlaði að því, að flestir lærðu að lesa og skrifa. Og seinna hafa kvikmyndir, útvarp og sjónvarp flutt hið besta, sem manns- andinn hefur fram að færa (að viðbættum ósköpunum öllum af ómcrkilegu sorpi) til ailra, líka ninna fátækustu og fávísustu. Vitaskuld hafa vísindin líka valdið okkur vanda, meira að segja mjög alvarlegum vanda. En öll reynsla bendir ti! þess, að þennan vanda megi ieysa með breytingu vísind- anna. Ef við snerum nú af brautinni, ef ung og faliega hugsandi kynslóð mölvaði vélar í uppreisn gegn efnis- hyggjunni, hvað gerðist þá? Án iðnþúnaðarins hyrfí samfélagið aftur til þrælastigsins. MISKUNARLEYSI borgarlífsins, orkuvandræði og atvinnuleysi hefur komið mörgum til að dreyma um afturhvarf til náttúrunnar, til ein- faldara og hamingjusamara lífs í skauti landsins. En við getum ekki stöðvað framþróunina. Það hefur aldrei í sögunni verið mögu- legt. Þegar maðurinn tók eldinn í notkun, fyrir kannski 50 þúsund árum, vareldurinn honum vörr, gegn rándýrum næturinnar og möguleiki ti! að nýta matinn betur. Elduri.nn var líka vörn gegn næturkuldanum og þar mcð tæki til þess að auðvelda manninum að yfirgefa hlý jarðsvæði og setjast að á hinum kaldari. En ekki einu sinni þessi ævaforna tækniþróun var laus við galla. Ef eldurinn kulnaði á vetrarnótt, átti maðurinn á hættu að krókna, en reykurinn eyðilagði augun oglungun. Hvers vegna var þá ekki snúið aftur til hlýrri staða og einfaldara lífs án elds og áhyggna? Það var ekki hægt. Maðurinn hafði fært út kvíarnar og aukið kyn sitt, það var ekki lengur til matur handa öllum á hlýju svæðun- um. Þess vegna varð maðurinn að vera þar sem hann var kominn og annað hvort að láta sér lynda ókosti eldsins eða leita nýrra uppgötvana: Ofnsins, eldavélarinnar, reykháfsins. Engri grundvallaþróun tækninnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.