Úrval - 01.06.1976, Side 76

Úrval - 01.06.1976, Side 76
74 URVAL tafarlaust og án þess að spyrja nokkurs. ALLT EÐA EKKERT. Hvað dregur ungt fólk að þessum hópum? ,,Hér er um að ræða viðbrögð gegn óvissu og öryggisleysi nútímalífs, segir Robert J. Lifton, prófessor í sállækningum við Yalehá- skólann. ,,Á þessu unga fólki hefur dunið sífelld áróðursskothríð, aðal- lega fjölmiðlanna, þar sem unga fólkinu hafa verið boðnar ýmsar ímyndir og vmsir möguleikar. Margt af því hefur orðið alveg ringlað og kvíðafullt, og það hefur einnig fyllst sektarkennd af því að etga ekkert, sem það getur helgað sig afdrártar- laust. Kenningar þessara safnaða, sem krefjast ,,al!s eða einskis” af áhangendum sínum, eru því mjög aðlaðandi í augum þessa unga fólks. ,,Hið frjálsa umhverfi, sem margt ungt fólk hefur verið alið upp í, þar sem flestallt er leyft, hefur fyllt það óskaplcgri sektarkennd,” segir séra judson S Leeman, prestur og sál- lækmr \ ið biskupasafnaðarkirkju eina í Pacramento í Kaliforníu ,,Það sættir stg við hörkulegar regiur og fyrtrmæli þessara hópa í iðrunar- og endurbótaskyoi . ” En er unga fólkið heilaþvegið? Maurice Davis, prestur við Félagsmið- stöð gyðinga í White Plains í New Yorkfylki, sem er fctrstöðumaður samtakanna ,.Borgarar, sem vinna að endursameiningu fjölskyldna,” en þar er um að ræða samtök, sem í eru foreldrar og fyrrverandi félagar þess- ara sértrúarsafnaða, er alveg sann- færður um, að um heilaþvott sé að ræða. ,,Því nánar sem ég kynnist þessu, þvi hræddari verð ég,” segir hann. ,,Þessi stöðuga endurtekning eins og hins sama boðskapar í þjálfunarmiðstöðvunum, sú stað- reynd, að leiðtogarnir notfæra sér örmögnun nýrra meðlima máli sínu til framdráttar, og hin skefjalausa ákefð sem einkennir þjálfunar- og starfsáætlanir safnaðanna, alit þetta hjálpast að því að ráða niðurlögum unga fólksins. Að þessum aðförum loknum litur maður í augu þess og sér, að það er eitthvað að.” Enda þótt fáir hafi yfirgefið söfn- uðina, eða líklega aðeins um 10—15%, styðja þessir fyrrverandi meðlimi ákveðið sjönarmið séra Davis, , ,Þetta hafði ómanneskjuleg áhrif,” segir Lee Rot'n, 27 ára að aldri, frá Freeport í New Yorkfylki. sem hætti í háskóla og var þrjú ár i Hara Krishna-hóp. ,,Maður hættir að hugsa.” ..Maður samþvkkir leitog- ana, eins og þeirværu sjálfurGuð, og gerir allt. sem manni er skipað að gera, án þess að spyrja nokkurra spurninga,” segir james Dew, 20 ára gamall, Irá Cincinnati í Olnofylki, en hann var eitt ár 1 Hara Krishna-hóp. RAUNVERULHGT TRÚARLEGL VAL. Leiðtogar safnaðanria gera gys að ásökunum um heilaþvott og leggja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.