Úrval - 01.06.1976, Síða 77

Úrval - 01.06.1976, Síða 77
D ULSPEKIS ÖFNUDIR... 75 áherslu á fullnægjukenndina og hugarróna, sem þeir segja, að þátt- taka í hópstarfinu veiti meðlimun- um. ,,Hver sá, sem vinnur að einhverju málefni af heilum hug og algerri hollustu, er sagður vera heilaþveginn eða róttækur,” segir Joseph Anctil Denver í Colorado- fylki, talsmaður safnaðar Maharaj Ji. W. Farley Jones, upplýsingafulltrúi Sameiningarkirkju Moons í New Yorkborg, viðurkennir, að þjálfun og starfsemi á vegum safnaðarins ,,hafi í för með sér breytt viðhorf gagnvart því, hvernig lifa skuli lífinu. En það er hvorki um heilaþvott né dáleiðslu að ræða,” bætir hann við. ,,Það er einfaldlega um það að ræða, að safnaðarbörn okkar hafi fundið eitt- hvað, sem hefur meiri þýðingu fyrir þá en nokkuð það, sem þeir áttu áður.” Flestir sálfræðingar, foreldrar og fyrrverandi safnaðarbörn eru samt vantrúaðir á slíkar fullyrðingar. Þús- undir foreldra um gervallt landið hafa bundist samtökum um að reyna að snúast gegn vandamáli þessu. ,,Við erum ekki á neinum galdra- nornaveiðum. Við erum ekki að mæla gegn raunverulegu trúarlegu vali einstaklingsins,” segir William Rambur, gagnfræðaskólakennari og forstöðumaður Frelsissamtaka borg- ara í Chula Vista í Kaliforníu, en í þeim eru um 1.000 foreldrar. ,,Við erum þara að berjast fyrir því, að synir okkar og dætur séu ekki gerðir fangar hópa, sem fela sig á bak við grímu trúarbragða.” Margir foreldrar krefjast þess nú, að starfsemi safnaða þessara verði rannsökuð ýtarlega. Sérfræðingar styðja þessa hugmynd. Dr. Martino við Stofnun hegðunarvísinda segir svo: ,,Það er þörf fyrir, að hópur sérfræðinga, þ.e. sálfræðinga, sál- lækna, sérfræðinga í hegðunarvís- indum og dáleiðslusállækna rannsaki starfsemi þessara safnaða í samstarfl við handhafa laga og löggæslu.” Martin M. Schorr, sálfræðingur í San Diego, sem hefur reynt að hjálpa mörgum fórnardýrum hópa þessara, er á sama máli. ,,Við getum ekki vitað, hvort hér er aðeins um órökstuddan grun að ræða eða raunverulegt misferli, fyrr en þetta hefur allt saman verið rannsakað ýtarlega,” segir hann. ,,Það er þýðingarmikið, að hver bandaríkja- maður hafi rétt til þess að velja þá trú, sem hann sjálfur kýs. En þvingunin, sem sumir þessara safn- aða virðist beita, er ekki réttlætan- leg.” ★ Þegar afi var 100 ár, spurði blaðamaður einn hann hvernig honum liði. ,,Mjög vel,” svaraði gamli maðurinn. ,,Eg er meira að segja miklu ferðafærari núna heldur en fyrir hundrað ámm.” M.L.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.