Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 79
77
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<< <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Hver sjálfsævisaga er rannsókn.
Alltof oft leiðir ranmóknin til sýknu
með lófataki.
Herbert Tingsten.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Þegar maður hefur til dæmis pælt í
gegnum norsku útgáfuna af kon-
ungasögum Snorra Sturlusonar og
ætlar að punkta hjá sér þær upplýs-
ingar, sem teljast verða fullkomnlega
áreiðanlegar, hvað kemur á pappír-
inn?
Sú fullvissa, að verkið er prentað í
Centraltrykkeriet, Osló.
ödd Borretzen.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Mjög fátt gerist á réttum tíma, og
afgangurinn gerist alls ekki. Hinn
samviskusami sagnfræðingur sér um
að færa þetta til betri vegar.
Herodot.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Að vita ekki, er fyrsta krafan, sem
gera verður til sagnfræðings, sem sagt
það þekkingarleysi, sem einfaldar og
skýrir, velur úr og fellir niður.
Lytton Stranchey.
« « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « «
Sagnfræðingur er fyrst og fremst
maður, sem ekki var sjálfur til staðar.
Frithiof Brandt.
« « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « «
Sígild bók er bók sem allir vildu
hafa lesið en enginn vill lesa.
Mark Twain.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Fyrir aðalbókara eru allar bækur
aðrar en höfuðbókin hreinn
skemmtilestur. Kai Friis-Moller.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Það besta, sem ég veit, er að taka
mér góða bók í hönd, leggjast upp í
legubekk og fá mér ærlegan lúr.
Storm P.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Bækur eru þægilegri félagsskapur
en fólk. Þær geta komið manni til að
trúa á göfgi sína án þess að krefjast
þess að hann sýni hana í verki.
Elien Margrethe Nilesen.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Megi ég halda Biblíunni og Shake-
speare, má loka mig inni í tugthúsi
svo árum skiptir.
F. W. Schelling.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Eftir franska bókasýningu í Buda-
pest kom í ljós, að helmingur
bókanna var horfinn. Skömmu áður
hafði verið þar rússnesk bókasýning,
og eftir hana kom í ljós, að bókunum
hafði fjölgað um helmmg.
Newsweek.
«««««««««««««««««««««««««««<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<:<