Úrval - 01.06.1976, Side 85

Úrval - 01.06.1976, Side 85
MILLIJARÐAR OG MARS 83 tæki farsins. Þá kemur þrekhjól, sérstaklega gert til líkamsþjálfunar og til þess að unnt sé að rnæla þrek mannsins til likamlegrar vinnu. Þá eru dyrnar inn i gróðurhúsið, síðan örlítið cldhús, þar sem við eigum að elda matinn okkar, kæliskápur og litið renniborð með fjarskiptatækj- um. A hillu fast við borðið eru bækur. Undir borðinu er skápur. Veggirnireru þaktir alls lags vírum. I loftinu er grind. Við höfum þriggja hæða koju til að sofa í. Kojan er aðeins um mcter frá eldhúsinu, snyrtingunni og kæliskápnum, tvö skref frá stjórntækjunum og citt skref frá gróðurhúsdyrunum. Eg ligg lengi andvaka. Hg hugsa um fjölskyldu mina. Hvernig vegnar henni þarna úti? Hún er svo nærri mér en þó svo fjarri. UM BORÐ í GEIMSKIPl. Þetta . ,flug'' okkar. sem tók eitt ár, var liður i tilraunum og ratm- sóknum, sem meðal annars áttu að gera sálfræðingum léttara að búa lil próf, sem /ögð væru tii grundvallar visindalegu vali áhafna, þar með talið áhafna geimskipa. Sem líffræðingur hef ég tilhneyg- ingu til að telja, að með ótrúlegunt aðlögunarhæfileikum sínunt sé mað- urinn fær um að venjast þessum nýiu kringumstæðum. En með hvaða hætti? Jafnvel vatntð. þessi lífgjafi í náttúrunni, verður hreinsað og notað hvað eftir annað, úr þvagi og öðrum úrgangsefnum líkamans. Þetta er eina vatnið, sem við fáum að drekka. Súrefni til öndunar er líka fengið með endurnýtingu. Þar að auki má nefna, að í hcilt ár munum við ekkert borða annað en mat, sem er frostþurrkaður með lofttæmingu. Fram til þessa, hefur enginn þurft að nærast eingöngu á slíkum mat svo nemi nokkrum tíma. Og örverulífið í káetu okkar verður ekki alltaf eins og ákjósanlegt mætti tclja. Við höfum þegar dvalið 40 daga í káetunni. Við fylgjum strangri dag- skrá. og skiþtumst á skyldurstörfun- um. Þau eru matreiðsla, tiltekt í klefanum fyrir morgunmat. og að fy/gjast með og endurhlaða loft- hreinsitækin. Við rekumst á meiri erfiðleika en við höfðum búist við. Það er ekki auðvelt að athafna sig í svona litlu rúmi. Okkur gengur illa að venja okkur við hve lítið vatn við megum nota til að þvo upp og þrífa okkur sjálfa. Einu sinni á tíu daga fresti er okkur ætlað að fara í sturtu, og nota aðeins tíu lítra af vatni á mann. Við förum á fætur klukkan sjö og í rúmið um miðnætti. Eftir morgun- leikfimi og morgunmat höfum við læknisskoðun. Eftir hádegismatinn hvílum við okkur til klukkan sex. Þá er aftur leikfimi, vinna, kvöldmatur og svo frítími þar til við förum að sofa. Frítímann notum við venjulcga lil að lesa. Stundum hlustum við á úrvarp eða horfum á sjónvarp, og Ifkar það vel. Læknisf’ræðilegu rannsóknirnar eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.