Úrval - 01.06.1976, Síða 86

Úrval - 01.06.1976, Síða 86
84 gerðar í fimm daga lotum. Sjötta hvcrn dag er frí. Þá les Herman en við Bóris leggjum stund á ensku eða teflum. ÁHÖFNIN. Fyrstu 45 dagarnir voru sameigin- legur aðlögunartími okkar. Við átt- um eftir að dvelja lengi saman. Ég hafði þá skoðun, að það yrði auðveldara, þegar fram liðu tímar. Hvað veit ég um félaga mína? Herman hefur próf frá læknaskóla og vinnur að rannsóknum. Hann hefur tekið þátt í leiðöngrum og flqknum tilraunum varðandi mikinn hita, hávaða, titring og ýmsa aðra þá „tilbreytingu,” sem fylgt getur geimflugi. í öllu þessu stóð hann sig með prýði. Það er stutt síðan hann gekk í hjónaband. Hann er elstur okkar og fyrirliði „ferðarinnar.” Bóris er verkfræðingur og okkar yngstur. Hann minnist oft herþjón- ustunnar. Hún herti hann og var honum góð lexía í hópvinnu. Framan af töluðum við mikið um okkur sjálfa. Nú leitumst við við að flnnahlutlausumræðuefni. Stundum þráttum við um ýmis atriði daglegs lífs. Svo virðist, sem þetta sé afleiðing innilokunarinnar; við höfum ríka þörf fyrir að tala. Gðða heilsan hélst. Á hverjum morgni fœrðum við inn á eyðuhlöðin fyrir lœknisrannsóknina. Þar átti að tilgreina ýmis atriði svo sem ,,líkam- legt ástand," ,,óþœgindi" og svo framvegis. Venjulega voru svörin • URVAL stutt: Nei, gott, hafði engin, fann ekkert. og þvíumlíkt. Sambandið okkar í milli er engan veginn neitt, sem kemur af sjálfu sér. Við Herman eigum mikið sameig- inlegt. Kannski hafa Bóris og Her- man alveg jafn mikið sameiginlegt. Við Bóris eigum líka mörg sameigin- leg áhugamál. Hvers vegna eigum við þá í sífelldum misskilningi, og hvers vegna blossa smárifrildi upp hvað eftir annað? Mér hafa oft fundist dapurlegar sögur af ósamlyndi milli fólks, sem er í óvenju miklu samneyti: Tökum til dæmis gullleitarmennina þrjá í sögu Jacks London — góða vini og alla saman bestu menn. Þeir einangrast saman í tjaldi í blindhríð, og fara að hata hvern annan. Ég minntist líka atviks úr lífi hins fræga heimskauta- könnuðar Fridtjofs Nansen. í nærri eitt og hálft ár braust hann ásamt vini sínum og aðstoðarmanni, Johans- sen, frá Norðurheimskautinu til Frans Jósefslands. En þrátt fyrir alla örðugleika ferðalagsins lágu mest vandræði þeirra í því, að þeir gátu ekki ræðst við. Þessir nánu vinir fóru svo hvor í annars taugar, að þeir hættu næstum að spjalla saman. Við félagarnir berum enga eðlilega óvild hver til annars, en samt veitist okkur stundum erfitt að vera ekki óþolandi^ nöldursamir hver í annars garð. Þegar dyrnar lokuðust á eftir okkur' sagði ég við Herman og Bóris: ,,Við göngum héðan út að ári óbreyttir frá þessari stundu.” Ég get ekki að mér MILLIJARDAR OG MARS 85 gert að brosa, þegar ég minist þessa. Við erum þegar breyttir. Við höfum lært að vera þolinmóðir hver við annan og höfum meiri sjálfsgagn- rýni. Þegar búið er við þröngar vistarverur, er líkamsþjálfun mjög nauðsynleg. Bóris er að húa sig undir sprett á þrekhjólmu. Hermann er til vinstri en Andrei til hœgn. VEISLA. Gjöfin, sem við fengum frá , Jörð- inni" var sú besta, sem hcegt var að finna: Við fengum að sjá aðstand- endur okkar í sjónvarpinu. Við héldum niðn í okkur andanum, þegar þessi andlit. sem voru okkur svo kær. birtust á skerminum. Þetta var nýársgjöfin, með heilla- óskum frá ættingjum okkar og samstarfsmönnum. Við höfðum ákveðið að klippa hár hvers annars, fara í bestu fötin og setjast að veisluborði eins og allir aðrir. Þegar áramótin nálgast langar mig alltaf að horfa um öxl til liðins tíma. En fyrst urðum við að draga saman niðurstöðurnar af tveggja mánaða „ferðalagi” okkar. Við „flugum” inn í framtíð geimtilraunanna til þess að safna saman mikilvægum vísindalegum upplýsingum. Þótt ckkert sérkenn- andi fyrir geiminn sem slíkan væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.