Úrval - 01.06.1976, Page 93

Úrval - 01.06.1976, Page 93
MILLIJARÐAR OG MARS um stutt og reynum að láta óþægi- legar athugasemdir sem vind um eyru þjóta eða minnsta kosti svara ekki fyrr en að athuguðu máli og láta skynsemina ráða fyrir skapinu. Hvað eftir annað varð ég þess áskynja, að þegar rifrildi blossar upp, er hin raunverulega ástæða til þess fljót að falla í skuggan fyrir rifrildinu sjáfu sem slíku. Það er eins og rifrildi spretti af því, sem kallað er ,,grund- vallaratriði” (prinsipp). En hvað er grundvallaratriði? Er það ómeðvitað- ur ótti við að sýnast undanlátssamur, eða hvöt til þess að gera sjálfan sig að meiri manni? Við tókum þá ákvörðun að ræða hreinskilnislega og rólega það sem okkur bæri á milli, ef til deilna kæmi. Og við settum eina stranga reglu: Hver og einn átti að skýra frá sínum eigin mistökum. Gagnrýni hinna var bönnuð! Árangurinn hefur verið góður. í morgun lá samt við, að ég kæmi sambandi okkar úr jafvægi. Við höfum gert það að fastri reglu, að eftir morguleikfimina fari sá fyrstur í baðherbergið, sem á vakt þann dag. Herman átti vakt í dag, en í hugsunarleysi fór ég á snyrting- una á undan honum. Þegar ég kom svo fram aftur, eftir að hafa þvegið mér og núið vandlega með hand- klæði, sá ég að Herman var að útbúa morgunmatinn og Bóris snultraði í kringum hann og lét í ljósi vanþóknun stna á því, að hann skyldi vera að malla með óþvegnar hendur. 91 Herman lét sem hann sæi hann ekki. En það var spenna í loftinu. Það var fjarska óþægiiegt að finna sig sekan um ástæðuna til þess. Sem betur fór lét Herman ekki lengi bíða eftir því, að hann færi fram. Það kemur mér á óvart, hve vel mér fellur við Herman. í gær ræddum við um lífið og tilveruna; skemmtilegar og opnar samræður. En Bóris sökk inn í sjálfan sig. Mér virðist honum ekki standa á sama um þessa þíðu í samskiptum okkar Hermans. Ég er viss um, að það er einmitt þessi langa, óaflátanlega samvera okkar, sem veldur svo óvenjulegum viðbrögðum við öllum hlutum. Hér er eitt dæmi. Ég er að elda kvöldmat — síberískar kjötbollur. Ég læt vatnið hitna. ,,Svona bollur á að láta í kalt vatn,” segir Bóris, sem á leið hjá. ,,Nei, þær á að láta í sjóðandi vatn. Annars hrynja þær í sundur,” svara ég. , ,Þetta er vitleysa hjá þér, þú átt að láta þær t vatnið kalt,” segir Bóris geðvonskulega. ,,Ég veit betur en þú, hvernig á að elda svona bollur.” Hvað átti ég að gera? Láta bollurnar í kalt vatn eða sjóðandi vatn? Ég lét þær í sjóðandi vatn, þótt mér væri ljóst, að það gat haft alvarlegar afleiðingar fyrir vináttu okkar. Og nú skiptir mestu máli að halda geðró sinni, hvað sem Bóris segir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.