Úrval - 01.06.1976, Síða 94

Úrval - 01.06.1976, Síða 94
92 ÚRVAL ÞEGAR HJARTAÐ ER AÐ SPRINGA. I dag er Geirnfaradagurinn. Við__ geimfarar í kyrrstæðri geimferð á jörðu niðri — fáum hverja heilla- óskina eftir aðra. En þótt dagur sé rauður á dagatalinu, má það ekki trufla rannsókmr okkar. Sumar af prófunum okkar em ósköp þægilegar. Eins og til dæmis þegar verið er að taka meltingarlínu- rit. Þá lætur maður skynjara utan um þelginn á sér og má svo fá sér aukaþlund eftir morgunmatinn. Og mörg sálfræðiprófin em ágæt. En það er vafasamt að nokkur myndi kalla þrekprófið ánægjulegt. Maður situr alsettur vírum á þrek- hjólinu og hjólar og hjólar þar til maður getur ekki meira. Maður verður að anda um munnstykki með klemmu á nefinu til þess að ekkert loft komist ofan í lungun eða frá þeim nema um munnstykkið. Púls- skynjari er rígspenntur um hálsinn. Þriggja til fjögurra mínútna erfiði af þessu tagi eykur blóðþrýstinginn mjög, svitinn lekur ofan í augun og hjartað er að springa. Meðan á þessu stendur er æða- þrýstingurinn mældur, einkenni hjartastarfseminnar og öndunarinnar og líkamshitinn á hinum ýmsu pörtum líkamans skráður. Vísinda- menn leggja mikið upp úr þessum upplýsingum til að gera sér grein fyrir ástandi hjarta- og æðakerfisins. Prófanir á tauga- og vöðvastarfsemi minna á íþróttakeppni. í þessari ,,keppni” er Bóris öruggur sigur- vegari. En í prófunum á samræmingu og verkefnum, sem flókið er að leysa, held ég forustunni. Mælarnir sýna, að þrátt fyrir óvenjulegt umhverfi missum við ekki líkamlegan þrótt. Við virðumst jafn- vel verða stekari í höndurn og baki. Svo er að sjá, sem þetta sé vegna stöðugrar líkamsræktar okkar, sem er að komast upp í vana sem fastur liður í daglegum athöfnum og er nauðsynleg til að vega upp á móti því, að eðlileg hreyfíngargeta er af skornum skammti rúmsins vegna. Hreyfíngarleysi er lævís óvinur. Hvers konar líkamsrækt geta geim- farar stundað? Við lifum við aðstæð- ur, sem eru eins líkar því sem verður í geimferðum og hægt er á jörðu niðri. Það eru einmitt þessar kringumstæð- ur, sem geta leitt til hreyfingarleysis- sjúkdóma (svo sem dreps, flogaveiki, blóðtappa og annarra alvarlegra sjúk- dóma). ,,Ef einhver okkar sleppti daglegri líkamsþjálfun einhverra hluta vegna, lá illa á honum daginn eftir. Hann var slæptur, þreyttist fljótt, hafði rígi í vöðvum og vannst illa,” stóð síðar í skýrslu Hermans, læknisins okkar. Til að afstýra þessu verðum við að fara eftir sérstakri þjálfunardagskrá. Lyftingartæki hvers konar eru gagns- laus í geimíþróttum, í geimnum er allt þyngdarlaust. Það er aðeins mótstaðan, sem dugir. Tækin okkar vom byggð á henni, þrekhjólið, krepputangir, gúmmítæki og annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.