Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 98

Úrval - 01.06.1976, Qupperneq 98
96 LJRVAL heilinn líklegastur til að gera mistök Það er ekki að undra þótt margir læknar telji, að ekki ætti að ræða áríðandi mál né taka mikilvægar ákvarðanir á morgnana, nokkra fyrstu dagana eftir flug austur á bóginn, né á kvöldin eftir flug vestur á við. Það tekur meira en einn sólarhring fyrir líkamann að aðlaga sig nýjum takti dægranna og endaskiptum dags og nætur. Þetta sama gildir á löngum geimferðum, þegar líkamlegur og annar líffræðilegur taktur mannsins er allur úr lagi færður. Það var annar dagur ,, neyðar- ástandsins. ” Hitinn var 30°, kolvetn- ið í loftinu þrjú prósent og súrefni 16%. Líkamshiti okkar var hár og þyngsli yfir höfðinu. „Neyðarástandið” leiddi til minni blóðþrýstings. Mér fínnst ég vera farinn að venjast hitanum, en ég er örmagna áður en ég má fara í bólið. Ég er síþyrstur. Við emm farnir að skilja hve rétt franski rithöfundurinn St. Exupéry hafði fyrir sér, þegar hann sagði við vatnið: ,,Það er ekki hægt að segja, að þú sért nauðsynlegt fyrir lxfið — þú ert lífið!” Otreikningar sýna að á flugi, sem stendur lengur en mánuð, er óhjá- kvæmilegt að nota vatn, sem hreins- að er úr úrgangsefnum geimfaranna, fremur en birgðir, sem teknar em með frá jörðu. Hreinsitækin em til muna léttari en vatnsbirgðirnar. Vitað er, að mannslíkaminn gefur frá sér meira vatn en hann neytir. Þessi mismunur, sem nemur um 300 milligrömmum á dag, myndast af efnabreytingu fæðunnar í líkam- anum. í geimfari okkar fer það, sem líkaminn lætur frá sér, í hreinsi- kerfið, þar sem öll óhreinindi em tekin úr því ásamt öllum efnum sem mynda bragð eða lykt, en framkallað efnalega hreint vatn og bætt í það söltum og öðrum efnum. Það er svolítið athyglisvert að allir, sem fengið hafa þannig hreinsað vatn, hafa dmkkið það með ánægju, meðan þeir vissu ekki hvernig það var til komið. ...Fjórði dagur ,,neyðarástands- ins. ” Okkur virðist vatnið gufa upp úr geimunum. Ég er stöðugt að væta höfuðið. Mér finnst mér líða skár þannig. Ég fer að dæmi Hermans og vef blautu hand- klæði um hálsinn á mér, en það virðist lítið stoða. Sálarástandið er verra en venju- lega. Öll okkar amakefli safnast saman — við fáum ekki síðdegis- blundinn, litlar sem engar upplýs- ingar frá „stjórnstöðinni”, tiltölu- lega lítinn matarskammt og við emm með hita — allt leggst þetta á sinnið. Allar óskir snúast um vatn og svala. Enginn nennir að lesa. í talstöðinni heyrist kunnugleg rödd sálfræðingsins okkar. Hann er að legga fyrir okkur próf. ,,Við byrjum á orðtengingapróf- inu. Svarið eins fljótt og þið getið, hver um sig á að reyna að verða fyrstur: Skógur.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.