Úrval - 01.06.1976, Side 101

Úrval - 01.06.1976, Side 101
MILLIJARÐAR OG MARS klipping er ákaflega frumleg: Topp- ótt við gagnaugun og hárahalar lafandi niður að aftan. „Hvernig fórstu að þessu?” „Sáraeinfalt. Maður rennir fingr- unum inn í hárið klippir allt sem stendur út úr greipunum.” Ég get varla varist brosi, þegar ég horfi á hann. En kannski er þetta ekki svo vitlaus aðferð. Á morgnana liggja Bóris og Her- man venjulega yfir útreikningum, en ég sýsla I gróðurhúsinu við að sá og grisja. Þetta lítur ekki út fyrir að vera mikil bakraun. Það sem maður gerir venjulega á slíkum stað er að fleygja niður fræi, róta yfir það og láta þar við sitja. En í okkar aðstöðu var þetta snöggtum flóknara. Fyrst verður maður að undirbúa „jarðveginn. ” Svo þarf að skoða og hreinsa fræið, vigta það og dreifa því jafnt. Síðan sáldra yfír það. Hérna eru 24 beð, svo þetta er töluvert starf. Herman hætti að raka sig — ákvað að safna skeggi í ferðalokin. Eg fínn, að tímaskini mfnu hefur farið aftur. Efvið hefðum ekki dagatal, gæti ég enga grein gert mér fyrir því, hve langur tími er liðinn síðan okkur var „skotið á loft.” Niðurinn í rörakerfunum truflar okkur ekki, við erum orðnir vanir honum. Þvert á móti. Þegar slökkt er á kæliviftunum til að sótthreinsa þær, leggst þögnin óþægilega á okkur. Ég bauðst til að hjálpa Hermani með útreikningana, en hann afþakk- 99 aði. ,,Hvers vegna viltu það ekki?” spurði ég undrandi. ,,Ég vil ekki linast upp,” svaraði hann. Mér varð hugsað ul þess, að mistök í vali fyrirliða geimáhafnar gætu haft alvarlegar afleiðingar. Hann yrði stöðugt að berjast við að halda uppi aga, og stundum hlyti það að koma niður á starfinu. En við vorum heppnir, við áttum góðan foringja. Við ráðum fram úr öllum meiri háttar vanda með því að láta meirihlutann ráða. Minni háttar vanda verður sá, sem er á vakt hverju sinni, að ráða fram úr. FYRIR „LENDINGU” Ég stend við lokaðar dyrnar, sem bráðum munu opnast. Gegnum rifu á tjöldunum að utan sé ég ofan á plastdúkinn á gólfinu, þar sem við stigum sporin okkar hingað inn fyrir næstum ári. Tilfinningarnar eru beggja blands: Fögnuður blandaður söknuði. Fögnuðurinn er vegna þess, að ,,ferð” okkar var erfíð en mikils- verð fyrir þá, sem fljúga munu í alvöru. Söknuðurinn er vegna þess, að þegar svona skip kemur úr geimferð, verða það aðrir, sem opna dyrnar. Herman hefur rakað af sér skegg- ið. Það er erfiðisauki að hafa skegg við okkar aðstæður. Þegar við förum úr „geimfarinu” okkar, koma aðrir þrír menn um borð og verða í einn mánuð. Dvöl manna í lokuðum smáklefa leiðir til þess, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.