Úrval - 01.06.1976, Side 120

Úrval - 01.06.1976, Side 120
118 ÚRVAL arnir brætt snjóinn að mestu, og það var erfitt að fylgja slóðinni eftir þar. Við gengum lengra upp eftir fjalls- þrúninni og fundum spor sömu skepnunnar að því er virtist, þar sem þau lágu aftur efst upp á, fjallsbrúnina, en þar lágu þau fram og aftur, líkt og hún hefði gengið þar fram og aftur nokkrum sinnum. Slóðin lá svo niður í suðurbrekkuna, •en þar týndum við henni innan um nakta kletta og lágvaxinn runnagróð- ur. Næstu þrjá sólarhringa skiptumst við á um að halda vörð þarna nætur sem daga, ef ske kynni, að skepnan kæmi aftur. En það gerði hún ekki ÞEKKING Á SNJÓMANNINUM HRÆÐILEGA. Ýmsir þættir þessa atburðar veita verðmætar viðbótarupplýsingar um ,,yeti”: 1. Andstæðurnar útiloka þá get- gátu sumra vantrúaðra, að öll ,,yeti-spor” myndist við sólbráð og vindblástur. Við ljósmynduðum sporin fyrir sólarupprás. Við vissum, að vindur hafði ekki haft nein áhrif á myndun þeirra, þar eð samanburður okkar eigin spora, sem við skildum' eftir í snjónum þann 18., og spora, sem við skildum eftir þann 17., sýndi lítla sem enga breytingu. 2. Meðan á leiðangrinum stóð, leituðumst við sérstaklcga við að rannsaka öll stór spendýraspor, sem við fundum í snjónum. Sem starf- andi líffræðingar með víðtæka reynslu, hvað snertir allar aðstæður í Himalajafjöllunum, álítum við, að við getum útilokað sérhvern mögu- leika á, að sporin, sem fundust á milli tjaldanna, hafl verið mynduð af nokkru því spendýri, sem nú er þekkt. 3. Sporin styðja þá getgátu, að hinar ýmsu sögur um ,,yeti” eigi allar við sömu dýrategundina. Sporin eru svipuð þeim, sem Shipton ljósmyndaði. Eini munurinn er sá, að þau eru minni, kannski eftir kvendýr eða karldýr, sem var ekki orðið fullvaxið. 4. Aðstæðurnar styðja þá kenn- ingu, að ,,yeti” sé næturdýr. Skepn- an sýndi nokkur merki um forvitni, þar eð hún tók á sig krók eftir fjallsbrúninni til þess að komast að tjaldbúðum okkar. 5. Sporin styðja’þá kenningu, að ,,yeti” hafist við á skógi vöxnum svæðum. Sporin lágu frá dal, þar sem er mikill skógur og þau lágu ekki 1 áttina til snæbreiðanna fyrir ofan okkur heldur yfir fjallsbrúnina og virtust síðan liggja aftur niður á við í áttina til skógarins. . Á grundvelli þessarar reynslu álít ég, að það sé nú til skepna í Himalajafjöllum, sem sé raunveruleg ráðgáta innan dýrafræðinnar, en ekki nein getgáta. Þarna kann að vera um að ræða þekkta tegund, í vansköpuðu eða óeðlilegu ásigkomulagi, enda þótt sönnunargögn og líkur bendi til þess, að þar sé um að ræða óþekkta tegund rpannapa, sem gengur á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.