Úrval - 01.06.1976, Page 123
121
Fjöldi fólks fer áþessu sumri sem öðrum tilþess
að leika sér í sól og sjó á suðlcegum slóðum. En
sjórinn getur sýnt á sér ýmsar hliðar einnig þar.
Hér má læra ögn um hvernig forðast má hættur
sjávarins á baðstöðum.
LISTIN AÐ
DRUKKNA EKKI
— Peter Benchley, höfundur ,,Ókindarinnar.” —
— Stytt úr New York Times Magazine —
»»
*
*
A
ð morgni 21. ágúst 1973
var fjöldi fólks hætt kom-
inn á baðströnd á Þorsk-
höfða í Massachussetts.
Klukkan tæplega hálf
tólf sá strandvöruðurinn Lee Ander-
son ungan dreng í hættu staddan og
kastaði sér út í, í fullvissu þess að
yfirmaður strandvarðanna, Gary
Guertin, myndi koma á eftir með
líflínu. En Guertin stóð 1 ströngu
með að bjarga rosknum hjónum, sem
hann hafði séð hjálparburfi í öld-
unum. Ekki leið á löngu áður en
50—60 manns varæpandi og baðandi
út öllum öngum í sjónum, gripið
ofsahræðslu, er sterkur straumur bar
það á haf út. „Sjórinn steymdi í
fossaföllum frá ströndinni,” sagði
Guertin á eftir við blaðamann. ,,Það
var eins og einhver hefði tekið
tappann úr niðurfallinu og vatnið
væri að sogast niður.”
Hjálparflokkar voru í skyndi kall-