Úrval - 01.06.1976, Síða 127

Úrval - 01.06.1976, Síða 127
LISTINAÐ DRUKKNA EKKI 125 út og aftur, eins og maður væri að draga tjöldin frá glugga, halda lófunum niður og ýta með höndun- um flötum niður að síðunum, um leið og maður lyfti höfðinu. Við þetta kemur munnurinn upp úr. þá dregur maður andann, slakar á aftur, og svo koll af kolli. Þegar maður hefur vanist aðferðinni, þannig að maður finnur þreytuna síga ögn frá má nota handahreyfingarnar, jafnvel með samtímis fótahreyfmgum til þess að fikra sig ögn í áttina til lands. Hvað nú, ef maður fær krampa? Þá er mest um vert að verða ekki hræddur. Best er að gera þann líkamspart eins máttlausan og framast er unnt, reyna að koma sér í þá flotstellingu sem manni þykirþægilegust, og reyna að nuddastífa vöðvann þar til hann fer. að slakna. Sumir reyna að nota stífa líkamshlutann, en það eykur bara I krampann. Fólk hefur tilhneygingu til að gera sjónum upp vondar hneygðir, kalla straumana „svikula” og öldurnar „morðingja.” Að mínum dómi undirstrikar þetta tilhneygingu mannsins til að neita að viðurkenna að hann verði að vinna með náttúr- unni, ekki að beygja hana undir vilja sinn. Við verðum að taka sjóinn eins og hann er, umhverfi sem er öðru vísi en land en ekki fjandsamlegt, heidur tekur vel á móti þeim, sem er varfærinn og undirbúinn og veitir honum ríkulega ánægju að launum, 3en getur refsað fífldjörfum og fyrir- hyggjulausum grimmilega. t ★ Gegn samábyrgð flokkanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.