Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 10

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 10
til sín nema einni dóttur, sem lengi bjó með manni sínum i Fljótshlíð í Rangárvallasýslu. Um þetta leyti bjuggu í Hraungerði í Álftaveri ung hjón, Guðrún Einarsdóttir og Stefán Jónsson. Hann kom nokkuð oft í Höfðann, og man ég hann vel. Honum mætti sú þunga þraut að verða holdsveikur, og eru mér minnisstæðir hnyklarnir í andliti hans. En þó var hann furðu glaður, enda léttlyndur að upplagi. Var oft gaman að heyra, hve vel hann kom fyrir hnyttilegum spaugsorðum. Þegar verið var að byggja Laugarnesspítalann, sem var 1898, dreymdi Stefán, að hann var staddur í stóru húsi með ótal mörgum herbergjum, en útgöngudyr fann hann engar, og þótti honum í svefninum, að þær myndi hann aldrei finna. Hann var þá lítið eða ekki farinn að finna til sjúkleika, en þó hafði hann ótta af draumnum, er vakti grun hans um, að það ætti fyrir honum að liggja að enda líf sitt í því stóra húsi, sem hann vissi, að verið var að byggja í Laugarnesi, og skömmu síðar komu sjúkdómseinkennin í ljós. Ég heyrði um það talað, hve mikla viðleitni og dugnað Stefán hefði sýnt við að sjá heimili sínu farborða og eins eftir hann var orðinn veikur. Var hann vinsæll, og hörmuðu flestir hlutskipti hans. Urðu því margir til að rétta honum hjálparhönd. Ég held hann hafi farið alfarinn á holdsveikraspítalann 1904. Þá kom hann í Höfðann. í síðasta sinn til að kveðja. Var hann furðu hress og tók hlutskipti sínu mcð mikilli hugprýði. Foreldrar mínir gáfu honum nokkrar krónur, og þó þær væru ekki margar, var sú litla gjöf vel þegin og gladdi dapran hug. Guðlaug og Stefán áttu tvo sonu, Stefán og Áslaug. Þeir voru þá mjög ungir, innan við 8 ára aldur. Er hægt að skilja, að sár hefir verið skilnaðarstundin, þegar hann kvaddi í síðasta sinn konuna og drengina litlu, sem hann unni mjög. Eftir að Stefán var kominn á spítalann, skiptust þau á bréfum móðir mín og hann. Lét hann misjafnt yfir vistinni. Yfir- hjúkrunarkonan, sem var dönsk, réði flestu, og sagði Stefán hana stranga. Verst þótti honum, hve fæðið var illa við hans hæfi. Man ég, að móðir mín sendi honum eitt sinn dálítið af reyktu kjöti, sem honum þótti gott að fá. Það var kjörréttur flestra á Godasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.