Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 27

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 27
staura í ruðninginn úr skurðunum. Var þetta allgott vígi og erfitt á að sækja sakir brattans. Snemma morguns 14. október gerðu Normannar áhlaup, og hófst þar með hin örlagaríkasta orrusta í sögu Englands. Lið Englendinga var nokkru fjölmennara, en menn Vilhjálms voru þjálfaðri, betur vopnaðir og höfðu auk þess öflugt riddaralið. Haraldur Guðnason stýrði mönnum sínum af gætni og fyrir- hyggju og lagði á það ríka áherzlu, að þeir héldu sig innan víggirðingarinnar. Normannar gerðu hvert áhlaupið á fætur öðru, en þeir áttu á brattann að sækja og varð ekki ágengt langa hríð, og var mannfall miklu meira í liði þeirra. Tóku þeir þá margir mjög að örvænta um sigur. Vilhjálmur hvatti menn sína ákaft og brauzt fram í broddi fylkingar í hverju áhlaupi. Skyndi- lega féll hinn spænski stríðsgæðingur hertogans, og Viihjálmur hvarf í þröng bardagans. Orðrómur komst á kreik um, að for- inginn væri fallinn, og misstu þá margir manna hans móðinn og vildu flýja af vígvellinum. Vilhjálmur varð var skelfingar þeirrar, er greip menn hans, og mitt í hita orrustunnar svipti hann hjálminum af höfði sér svo að allir mættu sjá hann glöggt og hrópaði hátt og snjalit: „Hugleysingjar, hví flýjið þið? Hér sjáið þið mig. Dauðinn er að baki ykkar, en sigurinn framundan. Eg er á lífi, og með guðs hjálp mun ég sigra“. Orð Vilhjáims höfðu tilætluð áhrif á menn hans, og óx þeim ásmegin við að hjá höfðingja sinn í fullu fjöri mitt í átökunum. En þrátt fyrir harða sókn Norðmanna, stóðust Englendingar öll áhlaup í vígi sínu, og degi tók að halla. Vilhjálmur, sem sagður var sameina í fari sínu hugrekki ijóns- ins og slægð refsins, tók því að beita brögðum. Lét hann nokk- urn hluta liðsins gera sér upp flótta niður hæðina. Englendingar létu blekkjast, og þrátt fyrir bann konungs síns þustu margir þeirra út fyrir víggirðinguna til að veita Normönnum eftirför. En þetta hefðu þeir ekki átt að gera, því að jafnskjótt sneru hinir flýjandi við. Áætlun Vilhjálms hafði staðizt. Englendingar guldu mikið afhroð fyrir að hafa látið gabba sig og hluta óvina- liðsins tókst að brjótast inn fyrir girðinguna. Meginher Haralds Goðasteinn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.