Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 55

Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 55
dranga. Tókst sigling þangað farsællega, en þrjú dægur urðu skipverjar að bíða þar, eftir því að sjó lægði, svo hægt væri að halda til Eyja. Var smjörið í stokknum eina vist þeirra þann tíma. Á árunum 1895-98 fer mjög að draga úr því, að landsmenn hafi verzlunarviðskipti við Vestmannaeyjar. Þá kemur verzlun í Vík í Mýrdal og verzlun Zöllners á Stokkseyri. Skiptust viðskiptin að miklu leyti á þessa tvo staði hjá þeim, sem áður höfðu verzlað við Eyjar, og jafnframt við Eyrarbakka, sumir við Guðmund á Háeyri og Einar borgara, en langflestir fara með ull sína til Lefoliiverzlunar. Stóð það svo í nokkur ár. Var þá vcrzlunin miklu hagkvæmari, en meðan eingöngu var verzlað við Vest- mannaeyjar. Á þessum árum (1886-88) voru tveir menn undir Eyjafjöllum með smáverzlun, þeir Jón Sveinbjörnsson í Vestur- holtum og Jón Sighvatsson í Efriholtum. Fengu þeir smáslumpa af vörum frá Vestmannaeyjuni. Er þetta fyrsta tilraun til sveita- verzlunar hér. Verzlun þeirra nafna varð þó ekki langæ. Einar Jónsson hreppstjóri á Yzta-Skála var nokkur ár með smáverzlun, en hún féll einnig niður. Lá öll kaupmannaverzlun í sveitinni niðri nokkurn tíma, þar til Auðunn bóndi Ingvarsson í Dalseii setur á stofn verzlun, en það mun hafa verið um eða eftir 1900. Starfar verzlun hans enn. Nokkru eftir síðustu aldamót mynda bændur í Árnes- og Rangárvallasýslu verzlunarfélagið Ingólf á Stokkseyri. Og nokkru seinna er stofnað félagið Hekla á Eyrarbakka, sem starf- aði samtímis Ingólfi. Gengu nokkrir bændur undir Eyjafjöllum í þau. Árið 1919 hafði Sigurður bóndi Ólafsson á Núpi keypt sér borgarabréf og búið sig að öðru leyti undir það að setja á stofn verzlun á eigin spýtur en hætti við það áform sitt og tók að sér afgrciðslu á vörum Kaupfélags Eyfellinga, en það var stofnað það ár. Fyrstu hvatamenn og stofnendur þess voru þeir sr. Jakob Ó. Lárusson í Holti, Sigurður Ólafsson á Núpi og Sigurður bóndi Vigfússon á Brúnum. Höfðu þeir á hendi alla forstöðu félagsins og framkvæmdir. Vörurnar voru keyptar frá SlS í Reykjavík og fluttar þaðan 5J Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.