Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 103
101
París er einasta borg heimsins þar
sem maður getur glaðst yfir því að
vera á lífi, þótt maður sé óham-
ingjusamur.
Madame de Staél.
«««««««««««««««««««««««««««««««<<««««««<<
Það er aðdáunarvert jafnrétti, að
ríkum jafn sem fátækum er bannað
að sofa undir brúm Signu.
Anatole France.
<<<C<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
I París, borg gleðinnar, deyja fjórir
fimmtu íbúanna úr sorg.
Nicholas Chamfort (á 18. öld)
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Að borða góðan mat er þjóðern-
isvitund frakka.
Henri Gault.
Hvernig getur maður nokkurn
tíma gert sér vonir um að skapa
einingu í landi eins og Frakklandi
sem hefur 246 tegundir osta?
Charles de Gaulle.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Ef París væri í Danmörku, myndu
heilbrigðisyfirvöldin hafa lokað að
minnsta kosti 99% veitingahúsanna.
En dánartalan hefði tæplega breyst
nokkuð við það.
Sigfried Pedersen.
Það er ekkert einkennilegt, að ég
skyldi sigra, því franski andstæðing-
urinn hafði 20 kokka og einn njósn-
ara. Ég hafði einn kokk en tuttugu
njósnara.
Friðrik II mikli.
««««««««««««««««««<<<«<««««««««««««««««««
Bölvandi frakki er herranum þókn-
anlegri en biðjandi englendingur.
Heinrich Heine.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Frakkar eru þeir íbúar heimsins,
sem eiga auðveldast með að verða
reiðir án þess að missa vitið.
Joubert.
««««««««««««««««««««««««««««<<««««««««««
Þótt frakkar séu staðfestulausir í
flestum greinum, eru þeir mjög fastir
fyrir að einu leyti: í þörf sinni fyrir
tilbreytingu.
Archibald Alison.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<C<<<<<<<<<<
Hefðum, við ekki ríkisstjórn,
hefðum við ekkert að hlæja að í
Frakklandi.
Nicholas Chamfort (á 18. öld.)
«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««
Ég hef oft velt því fyrir mér, hvert
eftirnafn Victors Hugo hefur eigin-
lega verið.
Storm P.