Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 31

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 31
,, ð GUÐ, HVERSVEGNA ÉG? ’ ’ í speglinum, fjorum dögum síðar. cg hefði blátt áfram ekki getað hugsað mér þetta bólgna, dökklitaða, af- skræmda, tannlausa holdræksni, sem bersýnilega var ekki nema um það bil einn þriðji af andliti mínu. Viðbjóð- ''inn, sem ég fann til, hafði eiginmaður minn bersýnilega orðió að þola á undan mér. Hann var fyrr- verandi flugliðsmaður, stundaði nú háskólanám og hafði verið gert viðvart um slysið. Þegar hann stóð við rúm mitt, sá ég x augum hans, að þó ég væri ennþá lifandi, var konan hans dáin. Það var sorg og þjáning x svip hans, og það var vegna fallegu, glaðlyndu stúlkunnar, sem hann hafði misst á þjóðveginum. Það, sem hann sá var ókunnug manneskja, sem vantaði á niðurandlitið, svo hryllileg, að það setti að manni klígju. Án þess að snerta mig eða segja orð, yfirgaf hann herbergið. Það var orðlaus kveðjustund okkar, staðfest innan tveggja ára með hjónaskilnaði. Næstum áður en ég var viss um að geta lifað af, fór ég að efast um, hvort það væri skynsamlegt af mér. Stall- ings majór hlýtur að hafa lesið hugs- anir mínar. Hann stóð, horfði á mig óklökkur og sagði: ,,Leo, þú lítur- reyndar út eins og helvískur umskipt- ingur. ’ ’ Ég kinkaði kolli. ,,En þú þarft ekki alltaf að líta þannig út,” hélt hann áfram. „Láttu mig hafa tvö til fimm ár, og ég skal gera þig — ja, viðunanlega að minnsta kosti. Drottinn bjargaði lífi 29 pinu. Nu er það okkar að gera það besta úr því sem hægt er. Ef þú hefur kjarkinn, Leo, hef ég tímann og kunnáttuna.” Mér er ljóst nú, að ég skildi ekki til fulls meiningu þess, sem hann sagði. Ég var enn sljó eftir það líkamlega og tilfinningalega áfall, sem ég hafði orðið fyrir. Og ennfremur var ég bitur, ásakaði örlögin fyrir þessa ógæfu, sem ég hafði orðið fyrir, og heimtaði svar við spurningunni: ,,ö, Guð hvers- vegna égV' Á örskömmum tíma hafði ég misst barnið mitt, manninn minn — og að því er virtist, sjálfa mig. Ég var alls ekki viss um að þessi ,,ég” sem hafði lifað af, næstum án munns, vara og höku, væri þess virði að halda í henni tórunni. Með plastískum aðgerðum getur snjall læknir eins og majór Stall- ings, endurmótað, endurskapað og strokað út eins og galdramaður. En þegar úr svona litlu er að vinna, er þetta langt og margra stiga verk. Andlitsvefirnir voru ófullnægjandi, svo það varð að fá þá að láni annars staðar á líkamanum, þar sem húðlit- ur og hárvöxtur var svipaður og á þeim stað, sem átti að setja þá niður. En hvaða vefír eru líkir varavef? Þegar dr. Stallings sagði mér, að hann hefði hugsað sér ráð til að láta mig fá sæmilega útlítandi varir, gat ég varla trúað því. Hann hugsaði sér að nota milli-vara aðferðina, þannig að efri vörinni, sem er minna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.