Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 8

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL Gable var samningsbundinn hjá M-G-M. Eftir samningaviðræður náði M-G-M sér eftir þá skyssu að hafa hafnað sögunni með því að sam- þykkja að lána Selznick leikarann og leggjafram 1.250.000 dollaraí fram- leiðslukostnað. í staðinn fékk M-G-M dreifingarréttinn og prósentur af ágóðanum. Selznick hafði neyðst til að láta af hendi helminginn af mynd sinni til að fá stjörnuna, sem honum fannst ómissandi ef vel átti að takast. En að finna stjörnu til að leika Scarlett var allt annað mál. Þó úr fjölmennum hópi væri að velja — það var varla sú Hollywood leikkona til, sem ekki var sannfærð um, að hlutverkið væri eins og skrifað fyrir hana — voru þessar stjörnur fremur konur en stúlkur, og sá ferskleiki, sem Selznick leitaði að, var ekki til hjá þeim. Svo hann ákvað að skapa sína eigin stjörnu. Leitin að Scarlett átti eftir að verða frægasta og umfangsmesta hæfnisleit sögunnar. Símhringingar og bréf skullu eins og flóðbylgja á kvikmyndaverinu. Stúlkur komu í vagnhlössum, og fóru fram á reynslu- myndun. Skrýtnasta atvikið í leitinni gerðist á jóladag, 1937, þegar geysi- stór pakki, umvafmn kápunni af A hverfanda hveli, var afhentur á heimili Selznicks. Pakkinn var opn- aður og úr spratt stúlka í fyrirstríðs- búningi. „Gleðileg jól, hr. Selznick — ég er yðar Scarlett O’Hara!” Meðan leitinni að Scarlett var haldið áfram, hófst taka myndar- innar, bókstaflega með auglýsinga- báli. Enda þótt Sherman tæki ekki Atlanta fyrr en í lok bókarinnar, var bruni borgarinnar myndaður fyrst. Að kvöldi þess 10. des. 1938, tóku að berast símtilkynningar til yfirvalda (frá útbreiðslustjóra Selz- nicks) um að baklóð Selznick væri í ljósum loga. Fréttamenn komu á vettvang meðan eldurinn var sem ákafastur — það var mesta bál, sem sett hafði verið á svið í sögu kvik- myndanna. Á meðan logar og reykur steig upp af um fjómm ekmm af skrælþurmm kumböldum, vom þrír staðgenglar Scarlett og hvítklæddur Rhett mynduð flýjandi á geithafra- kerm frá brennandi borginni. Þegar síðasta brennandi húsið var fallið, kom Myron Selznick, bróðir framleiðandans, á vettvang ásamt kvöldverðargestum sínum. „Dave”, sagði hann, „ég vil kynna þig fyrir Scarlett O’Hara”. t dvínandi bjarmanum frá eldin- um varð David Selznick sér meðvit- andi um stór, grágræn augu, foss- andi, brúnt hárflóð og grannvaxna persónu. Mörgum ámm seinna skrif- aði Selznick um þennan fyrsta fúnd við Vivian Leigh: „Ég leit einu sinni á hana, og varð ljóst, að hún var sú rétta.” Sex dögum fyrir jól var þessi breska leikkona, svo til ókunn amerískum áhorfendum, reynslumynduð í síð- asta sinn. Selznick og félögum hans fannst mikið til um ástríðufullan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.