Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 73
AFREKIÐ ÍENTEBBE 71 stað og ef til vill ekki. (Dulnefni þessara aðgerða var Þrumufleygur, tekið af einni bóka Ians Fleming um James Bond.) ísraelir höfðu slæma aðstöðu. Annars vegar urðu þeir að afla sér mikilia og haldgóðra upplýsinga um fjarlægt og fjandsamlegt land, en á hinn bóginn urðu þeir að sannfæra skæmliðana um að þeir væm í alvöru að semja við þá. Skipst var á orð- sendingum gegnum franska sendi- ráðið til Úgandamanna og þaðan til flugræningjanna. En með hverri stund, sem leið, varð æ meira freistandi að láta herinn sjá um málin, og leitað var upplýs- inga úr öllum mögulegum áttum. Leitað var til ísraelska bygginga- félagsins, sem hafði gert flugvöllinn í Entebbe, en þar komust menn að þvi( að hann hafði verið stækkaður svo mjög á síðari ámm að allar gamlar teikningar vom gagnslausar. Starfs- menn ísraelska flugfélagsins E1 A1 í Nairobi í Kenya vom yfirheyrðir til þess að fræðast um mögulegar flugleiðir, möguleika til að taka eldsneyti og til að hafa fjarskiptasam- band. Svörtum njósnumm var smyglað inn í Úganda. Og upplýs- ingarnar hrönnuðust að. 30. júní og 1. júlí slepptu flug- ræningjarnir þeim gíslanna, sem ekki vom gyðingar, og fækkuðu þeim þar með niður í 106. Það var mun við- ráðanlegri fjöldi að bjarga í leiftur- árás. Þetta veitti ísraelum þær upp- lýsingar, sem þá vanhagaði hvað mest um. Gíslarnir, sem sleppt hafði verið, lýstu staðnum þar sem gíslarnir vom hafðir í haldi. Byggingin var ekki varin með sprengjugildmm og eftirlit flugræningjanna var harla bágborið ísraelska stjórnin lést enn vera að semja. Hún útnefndi sérstaka „samninganefnd,” sem átti að gera lista yfir þá fanga, sem ísrael „myndi faiiast á” að láta úr haldi. Heim- urinn sá ekki betur en ísraelar yrðu að gefast upp — og ísraelar gerðu allt sem í þeirra valdi stóð, til að halda mönnum í þeirri trú. Síðan gerðist það 2. júlí, að Varn- armáladeild Bandaríkjanna lét ísrael í té loftkönnunar- og gervihnatta- myndir af flugvellinum í Entebbe. Samtímis tókst ísraelskum njósnur- um að komast á staðinn og ná þar mikilvægum upplýsingum, og í þriðja lagi gaf Kenya leynilega samþykki sitt til þess að árásarliði ísraels yrði heimilað að lenda í Nairobi til þess að taka bensín og fá læknishjálp til handa særðum á leiðinni heim aftur frá Úganda. Úr árásarliðinu, sem Gur hershöfð- ingi hafði valið, voru nú valdir sér- stakir menn, sem höfðu hlotið sér- þjálfun í árásum af þessu tagi. Þeir urðu að æfa árásina æ ofan í æ, og höfðu komið tímanum niður í 55 mínútna viðdvöl á jörðu. Yfirmaður þeirra var Jonathan Netanyahu, þrí- tugur liðsforingi, sem hafði komið tveggja ára gamall til ísrael frá fæðingarstað sínum, Bandaríkjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.