Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 9

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 9
,,MESTA KVIKMYND ALLRA TlMA. 7 leik hennar og skilning hennar á þessum hrífandi, viljasterka persónu- leika. Loksins, eftir að 1400 umsækj- endur höfðu verið athugaðir og 90 reynslumyndaðir — kostnaður 92.000 dollarar — var leitinni að Scarlett lokið. Taka aðalmyndarinnar hófst þann 26. janúar, 1939- í upphafí mynd- arinnar — Scarlett á veröndinni í Tara — jörðin fram undan búgarð- inum þakin sverum eikum og sedrus- trjám gerðum úr berki og gipsi, ný lauf varð að líma á greinarnar á hverjum degi. Og vaxdúksblóm voru fest á tugi af tilfluttum epla- trjám, sem ekki blómstra í suður- hluta Kaliforníu. Einn af eftirminnilegustu atburð- um í Á hverfanda hveli er birgðasen- an, sem nær hámarki, þegar járn- brautin er þakin særðum og deyjandi suðurríkjahermönnum síðla dag nokkurn ákvað Selznick, að þetta atriði yrði myndað daginn eftir, og krafðist þess að fá 2500 aukaleikara í það. Alla nóttina voru mynda- tökumennirnir í símanum og kölluðu menn til vopna. Næsta morgun var lóðin þakin suðurríkjahermönnum á ýmsum aldri, af ýmiskonar ætterni og þjóðerni. Filipseyingar, japanir, mexíkanar og fleiri, sem sumir hverjir gátu ekki svo mikið sem borið rétt fram staðarnöfn hvað þá heldur verið nothæfír sem umsetnir synir suður- ríkjanna og voru því settir á lítt áberandi staði. Klukkan 11:30 var myndatökunni lokið og stjórnandinn kallaði ,,matur”. Þá var eins og ósýnileg, læknandi hönd færi um sviðið, lækn- andi um það bil helminginn af mannskapnum, sem spratt á fætur og hljóp að matarvögnunum, meðan hinn helmingurinn lá kyrr á jörðinni. Aðeins 949 af aukaleikurunum voru lifandi, en yfír 1000 voru brúður. Það hafði ekki tekist að útvega alla 2500 mennina, sem til þurfti. Svo lifandi maður var látinn leggjast við hliðina á hverri brúðu og rugga henni til svo hún sýndist anda. Hlutverk Rhett Butler, það lengsta og flóknasta, sem Clark Gable hafði nokkru sinni reynt á ferli sínum, hafði hann alls ekki langað til að leika. Gable fann, að hlutverkið var honum í rauninni ofvaxið, og hann var smeykur við það. En samningur hans um 7000 dollara á viku gerði ekki ráð fyrir því, að hann skoraðist undan hlutverki. Eitt atriði — þegar Rhett lyppast niður og grætur við fréttina um fósturlát Scarlett — skelfdi hann sér í lagi. Gable var hræddur um, að áhorfendur mundu hlæja að honum. Morguninn, scm þetta átti að mynd- ast, var Gable afar slæmur á taugum og hótaði að yfirgefa kvikmyndir með öllu, ,,fráogmeðþessari”. Stjórnandanum tókst að róa hann og stakk upp á samkomulagi: atriðið skyldi tekið í tvennu lagi, fyrst með Gable með bakið að myndavélinni, ákaft syrgjandi og svo Gable framan frá, grátandi. Engum gestum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.