Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 25

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 25
UNDRAMÁ TTUR BLÖMANNA 23 sagði við Yvonne: ,,Auðvitað hjálpa ég þér. Fín hugmynd! Einu blómin, sem ég hef séð hér um slóðir, em úr plasti.” Foreldrar Róberts voru óttaslegnir, en það héldu drengnum engin bönd. ,,Hann er fæddur sölumaður,” sagði Yvonne, ,,sem getur hrósað sinni vöru á áhrifaríkan hátt hvort sem er á spænsku eða ensku.” Og Róbert tókst að fá pantanir, en ekki gegn staðgreiðslu. Kvöld eitt ræddi Stokvis þetta við Frank Gillmore nágranna sinn, sem Joe Duffy hafði fengið til aðstoðar í þessu máli. ,,Við erum búin að fá rúmlega 1000 pantanir,” sagði Jack, ,,en aðeins 31 kaupandi greiddi fyrir- fram. Ég á 500 dollara í sparisjóðs- bók. Þeir peningar duga fyrir fyrstu blómakassasendingunni. Þegar við fáum svo greitt fyrir þá kassa við afhendingu verðum við búin að fá nóga peninga fyrir næstu sendingu.” ,,Ég skal líka lána 500 dollara,” sagði Gillmore. Hann var verk- smiðjuverkamaður, sem vann við að sekkja kaffi í verksmiðju yflr í Hoboken og hafði fyrir þrem börnum að sjá. Föstudagurinn 9- maí var svo gerður að Blómakassadegi í þessum þrein hverfum í Jersey City. Deild opinberra framkvæmda í borginni lánaði vörubíl. Gillmore fór beint af næturvaktinni í sjálfboðavinnu fyrir málefnið í stað þess að fara heim að sofa. Hann fór með vörubílstjóranum til þess að ná í blómakassana, mold og mómold. Og síðast komu þeir svo við 1 garðyrkjustöð Alfreðs Schulth- eis, en Linda, eiginkona hans, hafði alist upp í Jersey City. Linda hafði lofað að afgreiða allar þær petúníur og morgunfrúr sem Stokvis þarfnað- ist, á meðalheildsöluverði, sem var 6,4 cent fyrir hverja þriggja þuml- unga háa plöntu. Fyrsta húsið, sem þeir afgreiddu blómakassa til, var hús það, sem Nicodemo bjó í ítalska þorpinu. Skólanum var lokið þann daginn, og brátt varð ekki þverfótað umhverfis húsið fyrir krökkum, sem vildu öll ólm hjálpa til. Tony myndaði eins konar færiband með hjálp krakk- anna. Hann boraði frárennslisgöt á kassana, sem þeir höfðu keypt. Þeir Stokvis og A1 Zampella, skólastjóri barnaskóla nr. 27, blönduðu saman mold og mómold og fylltu síðan kassana. Krakkarnir gróðursettu svo blómin í þá og stungu síðan þrem áburðartöflum í hvern kassa. Þegar byrjað var að afhenda þessa glæsi- legu blómakassa, opnuðu konur gluggana í húsunum umhverfis og hrópuðu: ,,Hæ, ég vil líka fá einn!” Rosalie Nicodemo var brátt búin að troðfylla kaffikönnu af reiðufé, sem fólkið greiddi fyrirfram fyrir blóma- kassa. Sams konar starfsemi átti sér stað við hús þeirra Balcers og Gillmores með dálítilli viðbót. Frank hafði keypt málningu, og kassarnir, sem birtust brátt á gluggasyllum í húsun- um í Paulus Hook, voru í fallegum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.