Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 76
74
URVAL
Fáeinum mínútum síðar hljóðnaði
skothríðin. Einn hermanna sagði
gíslunum að rísa upp. ,,Það er
flugvél úti,” sagði hann. ,,Við
ætlum með ykkur heim.” Flestir
gíslanna vom aðeins hálfklæddir.
Þeir, sem það gátu, gripu einhver
föt. Lisette, kona Yosefs Hadads,
seildist eftir síðbuxunum sínum. Á
þeim vom tvö kúlnagöt.
Ilan Har-Tuv var einna tregasmr til
að flýja. Móðir hans Dora Bloch,
hafði verið flutt á sjúkrahús í Kamp-
ala daginn áður, veik í hálsi. Nú yrði
hún eftir. Hún yrði heldur ekki í
New York í næstu viku að sitja brúð-
kaups hins sonar sxns. Sagt er, að
daginn eftir árásina hafí gamla konan
verið dregin fram úr rúmi sínu og
drepin. (Nýrri fréttir herma, að hún
hafi verið kyrkt í hefndarskyni fyrir
þennan atburð, og að síðan hafi
fjöldi vitna að þeim atburði verið
drepnir, einn af öðmm, svo enginn
verði til frásagnar. — þýð.)
Gíslarnir hlupu út ur byggingunni
útí myrkrið. Foreldrar bám börn sín,
ungir leiddu gamla, hermenn bám
bömr, en aðrir skutu á flugturn-
inn. í fjarska sáust sprengingar,
er ellefu úganskar MIG herþotur vom
sprengdar íloft upp til að hindra
eftirför.
Ein Herculesvélin var aðeins um
300 metra frá húsinu og bakdyrnar
opnar gíslunum. Þegar þeir náðu
þangað og hlupu um borð, hrösuðu
margir og féllu. Hinir námu staðar og
reistu þá upp. Svo vom allir komnir
um borð, lifandi , særðir og tveir
fallnir. Næstu tíu mínúturnar eða svo
töldu ísraelsku hermennirnir um
borð feng sinn hvað eftir annað
(90 gísium var bjargað, auk áhafnar
frönsku flugvélarinnar).
Svo var bakdymnum skellt og vélin
tók að hreyfast. Á æfingunni kvöldið
áður hafði allt þetta tekið 55
mínútur. í raunvemleikanum hafði
það tekið 53 mínútur. Inni í vél-
inni vom bömr hengdar utan með
veggjunum og læknar vom þegar
farnir að hjálpa þeim, sem mest vom
særðir. Allir fengu eyrnatappa til þess
að deyfa vélagnýinn og óp hinna
særðu.
Og Herculesvélin tók stefnu á
Nairobi til þess að taka eldsneyti og
skilja þá verst leiknu eftir, en hinar
vélarnar biðu þess að hermennirnir
,,tækju til” eftir sig og næðu
fingrafömm af dauðu skæmliðunum.
(Stytt úr New York).
Björgunarafrekið var ekki fullkom-
ið. Þrír gíslar höfðu verið felldir,
þegar skyttiríið hófst. Böse og
óþekkta konan vom fallin. Tutmgu
Úgandahermenn vom felldir og einn
ísraelsku hermannanna, foringi
þeirra Netanyahu. Hann hafði
fengið skot í bakið úr flugturninum.
Þegar Idi Amin fékk tíðindin,
æddi hann þegar þessa 40 kílómetra
leið frá Kampala til Entebbe með
vopnað lið. Hann kom of seint, en í
bræði sinni skipaði hann aftöku
fjögurra radarstarfsmanna flugvallar-