Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 76

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 76
74 URVAL Fáeinum mínútum síðar hljóðnaði skothríðin. Einn hermanna sagði gíslunum að rísa upp. ,,Það er flugvél úti,” sagði hann. ,,Við ætlum með ykkur heim.” Flestir gíslanna vom aðeins hálfklæddir. Þeir, sem það gátu, gripu einhver föt. Lisette, kona Yosefs Hadads, seildist eftir síðbuxunum sínum. Á þeim vom tvö kúlnagöt. Ilan Har-Tuv var einna tregasmr til að flýja. Móðir hans Dora Bloch, hafði verið flutt á sjúkrahús í Kamp- ala daginn áður, veik í hálsi. Nú yrði hún eftir. Hún yrði heldur ekki í New York í næstu viku að sitja brúð- kaups hins sonar sxns. Sagt er, að daginn eftir árásina hafí gamla konan verið dregin fram úr rúmi sínu og drepin. (Nýrri fréttir herma, að hún hafi verið kyrkt í hefndarskyni fyrir þennan atburð, og að síðan hafi fjöldi vitna að þeim atburði verið drepnir, einn af öðmm, svo enginn verði til frásagnar. — þýð.) Gíslarnir hlupu út ur byggingunni útí myrkrið. Foreldrar bám börn sín, ungir leiddu gamla, hermenn bám bömr, en aðrir skutu á flugturn- inn. í fjarska sáust sprengingar, er ellefu úganskar MIG herþotur vom sprengdar íloft upp til að hindra eftirför. Ein Herculesvélin var aðeins um 300 metra frá húsinu og bakdyrnar opnar gíslunum. Þegar þeir náðu þangað og hlupu um borð, hrösuðu margir og féllu. Hinir námu staðar og reistu þá upp. Svo vom allir komnir um borð, lifandi , særðir og tveir fallnir. Næstu tíu mínúturnar eða svo töldu ísraelsku hermennirnir um borð feng sinn hvað eftir annað (90 gísium var bjargað, auk áhafnar frönsku flugvélarinnar). Svo var bakdymnum skellt og vélin tók að hreyfast. Á æfingunni kvöldið áður hafði allt þetta tekið 55 mínútur. í raunvemleikanum hafði það tekið 53 mínútur. Inni í vél- inni vom bömr hengdar utan með veggjunum og læknar vom þegar farnir að hjálpa þeim, sem mest vom særðir. Allir fengu eyrnatappa til þess að deyfa vélagnýinn og óp hinna særðu. Og Herculesvélin tók stefnu á Nairobi til þess að taka eldsneyti og skilja þá verst leiknu eftir, en hinar vélarnar biðu þess að hermennirnir ,,tækju til” eftir sig og næðu fingrafömm af dauðu skæmliðunum. (Stytt úr New York). Björgunarafrekið var ekki fullkom- ið. Þrír gíslar höfðu verið felldir, þegar skyttiríið hófst. Böse og óþekkta konan vom fallin. Tutmgu Úgandahermenn vom felldir og einn ísraelsku hermannanna, foringi þeirra Netanyahu. Hann hafði fengið skot í bakið úr flugturninum. Þegar Idi Amin fékk tíðindin, æddi hann þegar þessa 40 kílómetra leið frá Kampala til Entebbe með vopnað lið. Hann kom of seint, en í bræði sinni skipaði hann aftöku fjögurra radarstarfsmanna flugvallar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.