Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 76

Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 76
74 Atlanshafíð og önnur 25% af því, scm flutt er milli Norður-evrópu og Miðjarðarhafshafna. Þetta er mjög alvarlegt í augum þeirra vestrænu þjóða, sem nú þegar eru farnar að þjást af atvinnuleysi og ófullnægjandi verslun. Nefnd, sem skipuð var af hálfu Efnahags- bandalagslandanna segir, að afkoma skipaflota vestrænna ríkja sé í húfi. Flutningarisar eins og Hapag-Lloyd í Vesturþýskalandi og Nedlloyd í Hollandi taka í sama streng: ,,Við berjumst fyrir tilveru okkar,” segja þeir. Herrarnir í Moskvu segja, að þeir raki til sín viðskiptunum með því að sigra kapítalistana í þeirra eigin leik. En þegar nánar er að gáð, er varla hægt að segja að sovéskir vöru- flutningar, sem njóta mikilla ríkis- styrkja og reknir eru af sovésku almannafé, séu eðlileg samkeppni. Vopnin, sem kommúnistar beita í þessu stríði, eru óhófleg undirboð, sem engum eru kleif öðrum en ríkis- reknum skipafélögum, sem geta jafnað tap sitt upp úr almannasjóðum heima fyrir. Farmenn á soveskum skipum hafa aðeins um 40 þúsund krónur á mánuði í laun; skipin fá eldsneyti á svo niðurgreiddu verði að það er aðeins um 25% af heimsmarkaðsverði og þurfa hvorki að greiða tryggingar, vexti né afskriftir. Það er því ekki að undra, þótt þessi skip geti undirboðið vestræn skip um allt upp í 70%. Með undirboðunum vonast sovétmenn til að ná einokurnaraðstöðu á helstu vestrænum siglingaleiðum og eru þess vegna alvarleg ógnun á verslunarleiðum hins frjálsa heims. Og þeim hefur orðið býsna vel ágengt. Milli 1960 og 1977 hefur sovéski kaupskipaflotinn meira en fjórfaldast, og er nú kominn í 2429 farþega- og flutningaskip. Miðað við flutningagetu eru rússar nú í fjórða sæti meðal siglingaþjóða. Þó er alvarlegra, að þeir eru efstir á blaði hvað snertir vöruflutningaskip sem henta vel til áætlunarferða og sranda því vel að vígi í samkeppninni við öflugust skipafélög hins frjálsa heims. Á hverjum degi eru allt upp í 300 þessara skipa á einhverri þeirra 57 leiða, sem rússar reka áætlunarferðir á. ÖIl eru þau undir miðstjórn Morflot, kaupskiparáðuneytisins í Moskvu, sem hefur yfirstjórn yflr hinum 16 útgerðadeildum Sovétríkj- anna og umboðsskrifstofum þeirra erlendis. Morflot er í náinni samvinnu við hinar umfangsmiklu sovésku verslunarstofnanir, og þegar þær semja um kaup eða sölu við önnur ríki, er næstum alltaf sérstök ákvæði um það í samningunum að varningurinn skuli fluttur með sovéskum skipum. Þess vegna meðai annars flytja sovésk skip um 75% af því sem flutt er milli Sovétríkjanna og Vesturþýskalands, 80% af flutningi milli Stórabretlands og Sovétríkjanna og 97% milli Japans og Sovétríkj- anna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.