Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 73

Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 73
71 tvítugar eða yngri og konur sem fæða fyrsta barn sitt eftir 35 ára aldur. Ennfermur hefur komið í ljðs, að því fleiri börn sem kona hefur átt því minni eru líkurnar á brjóstkrabba. Nú er það svo, að meðalaldur kvenna við fyrsta barnsburð hefír lækkað hér á landi, og ætti það samkvæmt framansögðu að stuðla að fækkun brjóstkrabba. Á hinn bóginn hefur barnsfæðingum fækkað, og ætti það að hafa aukið tíðni sjúk- dómsins. Kemst greinarhöfundur að þeirri niðurstöðu að skýringanna á aukningu sjúkdómsins sé að leita í ytri aðstæðum svo sem fæðuvenjum og öðrum lífsháttum í þjóðfélagi nútímans. Ur Heilsuvernd ER UNNT AÐ KOMA í VEG FYRIR GALLSTEINA? Rannsóknir benda til, að hægt sé að koma í veg fyrir myndun gallsteina með því að minnka neyslu á fínum kolvetnum, einkum sykri, og auka trefjaefnaneyslu. Ef kenningarnar eru teknar gildar er ráðlegt að á ný sé farið að neyta matarins í uppruna- legri, óunninni mynd, þ.e. að nota heilhveiti í stað hveitis og að borða sykur fyrst og fremst í því formi, sem hann kemur fyrir í nátturunni, þ.e. í ávöxtum, sykurrófum eða sykurreyr. Ekki er vitað um neitt sem mælir á móti þeirri breytingu, en hinsvegar gæti áunnist fjölmargt annað, en bara það að koma í veg fyrir myndun gall- steina. (Úr grein eftir dr. Bjarna Þjóðleifsson lækni í Fréttabréfi um heilbrigðis- mál, des. 1976) KARTÖFLUR SEM MEGRUNARFÆÐI Margir halda að kartölfur séu fitandi. Þetta er gömul trú, og enn við lýði, jafnvel meðal lækna og annarra sem betur eiga að vita. Þarf ekki annað en að líta í næringar- efnatöflur í matreiðslubókum, en þar má sjá, að í 100 grömmum af kartöflum eru aðeins 65 hitaeiningar, en t.d. 1 þurru brauði allt að 300 eða fjórum til fimm sinnum meira. Til þess að fá 2500 til 3000 hitaeiningar, en það er nálægt daglegri þörf fullorðinna, þyrfti því að boða 4-5 kg af kartöflum á dag, en aðeins eitt kílógramm af þurru brauði. Nú hafa 23 írskir sjálfboðaliðar nýlega gefið sig fram í tilraunaskyni og nærst um skeið á kartöflum einum, auk vatns. Þeir borðuðu tæplega tvö kílógrömm af kartöflum á dag og léttust á þessu fæði, enda hafa þeir ekki fengið nema 1500 til 2000 hitaeiningar á dag. Þegar danski læknirinn og vísindamaðurinn Hindhede gerði tilraun sína með kartöflur á garð- yrkjumanninum Madsen snemma á þessari öld, borðaði hann smjörlíki með kartöflunum. Sú tilraun stóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.