Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Qupperneq 45
Arsrit Torfhildar
As thou art in desire? Wouldst thou have that
Which thou esteem’st the ornament of life,
And live a coward in thine own esteem,
Letting "I dare not" wait upon "I would",
Like the poor cat i’the adage?
MACBETH:
Pr’ythee, peace.e do all that may become a man;
Who dares do more is none.
LADY MACBETH:
What beast was’t then
That made you break this enterprise to me?
when you durst do it, then you were a man . . .
(Act one, scene VII, 1. 35-49)
Álit eiginkonu Macbeths vegur þungt í sjálfsímynd hans. Er
harla niðurlægjandi að vera álitinn skræfa af eiginkonu sinni.
Macbeth er nauðbeygður til þess að sanna hugrekki sitt og
karlmennsku. Vegna þessara fyrrgreindu ástæðna lætur
Macbeth undan áeggjan konu sinnar, að myrða konung.
Þar eð konungshjónin eru varla óhult í hásætum sínum,
hefur drottningin uppi vissar efasemdir í frammi um stöðu
þeirra og hamingju:
Nought’s had all’s spent,
Where our desire is got without content:
‘T is safer to be that which we destroy,
Than by destruction dwell in doubtful joy.
(Act three, scene II, 1. 4-7)
Macbeth veit gjörla að hamingjunni verður eigi náð í hásæti
hans. Heimurinn skal þjást með konungi:
But let the frame of things disjoint, both the
worlds suffer,
43