Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Qupperneq 68

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Qupperneq 68
Arsrit Torfhildar virðist svo sem mannkyninu ætti að fara fram og því hefur skýlaust farið fram á þeim sviðum, sem því virðast ætluð til framfara í samræmi við sjálft sig og tíma og rúm skynjunarinnar. Hvað verður veit enginn. Hvað er veit eiginlega enginn heldur - ekki með nokkurri vissu. Hugsandi menn vorra tíma hafa áhyggjur af mannfólkinu og framtið þess. Glæpir, lausung, og alls kyns svívirða fara vaxandi í heiminum og allt virðist á hverfanda hveli. Hvað veldur? Hvað á að gera? Þannig er spurt og svarað er á ýmsa vegu. Eitt helzta einkenni þessarar aldar er hraði. Hraði í einu og öllu sem snertir umhverfi mannsins. Svo geysilegur hraði í tíma og rúmi, að eilífðarneisti hægfara þroska mannssálarinnar getur ekki fylgzt með. Og því flýr maðurinn. Hann flýr flótta ofsalegs hraða. Án þess að vita það eru flestir menn á stöðugum flótta, stöðugum flótta frá sjálfum sér, frá raunveruleika sjálfs sín. Hræðsla mannsins við að missa eitthvað, verða af einhverjum lífsins gæðum rekur manninn í lágkúruleika sínum sífellt lengra og Jengra út í lágkúruleika umhverfis síns, og um leið æ lengra frá hinu bezta í honum sjáifum og umhverfi hans. Hræðslan (sem fæstir skynja) við að verða öðruvísi en aðrir og vekja því miður álitlega eftirtekt, verða „hjákátlegur“ eða eitthvað því um líkt rekur manninn inn í hugsunarlausa mergð mannanna. Hvernig hlutirnir svo snúast, þegar þannig er komið, - það er „tíðarandinn“. Hér á landi hefur tíðarandi síðustu ára valdið ábyrgðarmönnum áhyggjum. Virðist sem skólaæska landsins eigi mikinn hlut að máli þessu, og þá ekki sízt Menntskælingar hér í Reykjavík. Alþýða manna hér í bæ virðist njóta þess öðru fremur að smjatta á hneykslissögum um menntskjælda menn, og eykur það til muna ábyrgð og áhyggjur forráðamanna 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.