Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 13

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 13
Hygg ég að í ljóði þessu megi finna flest hið besta í ljóðlist Gunnars Dal: gagnorða tjáningu, einfaldleika, orðaval við hæfi og loks fundvísina á hið smáa og hversdagslega sem verður þó um leið líking fyrir hið stóra og algilda. Hérna ætti eiginlega að koma upphrópunarmerki. Fyrst þegar ég las þetta, datt mér helst í hug, að Erlendur væri méð afbrigðum háðskur maður. En eftir nánari kynni af skrifum hans varð ég að hallast að þeirri dapurlegu skoðun að þetta væri skrifað af dýpstu einlægni. Og undir lokin tilkynnir Erlendur, að með bókinni Borgarljós sé Gunnar Dal "búinn að færa borginni sína afmælisgjöf og hefur vel til vandað." Oftar en ekki slær Erlendur fram undarlegum fullyrðingum eða dregur vafasamar ályktanir. Lítum til dæmis á dóm hans um bók Ragnhildar Ófeigsdóttur, Stjörnur í hendi Maríu io: "Þessi bók er tileinkuð komu Jóhannesar Páfa II til íslands í júní 1989", segir á kápu. Víst hafa skáld kveðið sér hljóðs af minna tilefni. Að ung skáldkona sendir frá sér þessi trúarljóð gefur til kynna að kirkja og kristni hafi meðbyr þessi árin. Orsakir þess eru í sjálfu sér hvorki margar né flóknar og óþarft að fara út í þá sálma hér. Mér er spurn: Er það undanfari trúarbylgju þegar ung kaþólsk skáldkona sendir frá sér trúarljóð? Kannski liggur svarið í augum uppi hjá Erlendi, en ég skil ekki þessar einföldu orsakir. Lýsi hér með eftir trúarbylgju og sálmakveðskap ungu skáldanna. En Erlendur heldur áfram að rýna í bók Ragnhildar. Hann finnur sig knúinn til að sannfæra sig og aðra um að ljóð Ragnhildar séu nútímaleg, hún "tjáir trúartilfinningu sína með málfari sinnar kynslóðar... Og ungt skáld, sem sendir frá sér trúarljóð, þarf ekkert að óttast að vera talið gamaldags eða úr takt við tímann." Ég skil nú ekki alveg þennan varnartón hjá Erlendi. Ekki nema hann skrifi gegn eigin sannfæringu. Og það er því miður fullyrðing sem ekki stenst, að Ragnhildur noti nútímamál í trúarjátningum sínum. Ljóð hennar eru yfirfull af eldgömlum minnum og myndmálið allt annað en nútímalegt. ll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.