Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 5

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 5
Jón Stefánsson Um Ijóðagagnrýni í dagblöðum Gagnrýnendur gagnrýndir Fyrsta boðorð gagnrýnanda er að taka afstöðu. Annað er að rökstyðja hana. Innifalið í þessum tveim boðorðum er sjálfsögð og eðlileg krafa um lipran og góðan stíl; það hlýtur að vera óhætt að fara framá að þeir sem taka að sér að skrifa í fjölmiðla skrifi betur en gengur og gerist. tvö Hér verður fjallað um ljóðagagnrýnendur dagblaðanna. Það er tvennt ólíkt að skrifa ritdóma fyrir dagblað eða tímarit. Þegar menn skrifa fyrir tímarit eru þeir sjaldnast bundnir af ströngum kröfum um lengd texta. Auk þess er óhætt að ganga út frá því sem vísu að lesendur bókmenntatímarita, til dæmis Tímarits Máls og Menningar, hafi einhverja bókmenntasögulega þekkingu. Blaðagagnrýnandi getur hins vegar ekki gert ráð fyrir því að hinn "almenni lesandi" viti hver skrifaði Lifandi manna land eða Hlýja skugganna. Einnig liggur það í augum uppi að ritdómari dagblaðs hefur ekki úr jafn miklu plássi að moða og kollegi hans á TMM. Þannig að við hljótum að draga þá ályktun, að sá fyrrnefndi þurfi umfram allt að skrifa skýran og þéttan stíl. Geta sagt mikið í fáum orðum. Eins og ég gat um hér að ofan, þá er frumskilyrði að taka afstöðu og rökstyðja hana. Óhætt er að bæta þriðja boðorðinu við; einlægni. Hjartablóð ritdómarans verður að renna um textann. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.