Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 49

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 49
Útlit bókarinnar vísar í þessa menningu. Hún er kilja og klisjukenndur undirtitillinn "Örlagaþrungin saga um ástir og ofbeldi" svo og úttekt á bakhlið fylgja lögmálum markaðshyggjunnar. Það sem aftur á móti gefur vísbendingu um að bókin sé á hærra plani en bækur Teresu Charles og félaga er titillinn, en hann ber merki íróníu og ofhleðslu, svo og ímynd höfundarins en Auður Haralds hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir rómantík og vellugang. ANNA DEISÍ OG SKAPARIHENNAR í bókinni segir tveimur sögum. Annars vegar er saga af rithöfundi í Róm sem er að semja ástarreyfara og hins vegar er saga Önnu Deisíar, saklausu sveitastúlkunnar í stórborginni. Það vill svo skemmtilega til að sagan um Önnu Deisí er einmitt sagan sem rithöfundurinn í hinni sögunni er að skrifa. Sögurnar tvær eru skýrt aðgreindar. Saga rithöfundarins er skáletruð en saga Önnu Deisíar prentuð með venjulegu letri.3 Sögurnar haldast í hendur. Saga rithöfundarins myndar formála og eftirmála en innan bókarinnar hefst svo sérhver hinna 23 kafla á sögunni um Önnu Deisí og endar á sögu rithöfundarins. Lesandinn ræður því svo hvernig hann les bókina, sem eina heild eða sem tvær aðskildar sögur. ENN EIN ÖSKUBUSKAN Sagan um Önnu Deisí er sögð í 3. persónu og er sett saman úr kunnuglegum klisjum sem vísa inn á við í heim afþreyingarmenningarinnar. Lögð er megináhersla á að atburðarásin standist, allir hlutir gangi upp innan sögunnar. Veruleikalíkingin sem sótt er til bókmenntanna gerir það að verkum að þótt stundum sé vísað til nútímalífs þá á sagan sér stað í hálfgerðu tíma-og staðleysi. Sögusviðin eru Róm og Jórdanía og nöfn persónanna erlend. Framandleiki sögusviða vísar í 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.