Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 26

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 26
Hannes Sigfússon eða séu áköf ádeiluskáld eins og ísak Harðarson. 1984 gaf ísak út Ræflatestamenntið. Ritdómarar skiptust nokkurn veginn í tvö horn. Ég man eftir að Guðmundi Andra þótti bókin léttvæg; hávaðasöm orð án mynda, hann sá ekkert gott. Árni Bergmann var í hinu horninu, ánægður með innihaldið. Talar um einlægan texta, velheppnaða ádeilu. En sér þó vankantana: Helst þarf að gagnrýna ísak fyrir það að hann vanræki myndmál ljóðanna. Þess í stað fer hann mjög nálægt ræðumennsku, almennum umræðugrundvelli og málfar hans, félagsfræði og jafnvel íjölmiðlaskotnu. Dæmi um þetta skulu tekin úr ljóði sem heitir "Rödd úr 12. húsi," en þar rekur hvað annað: Ég þoli ekki þetta gerilsneydda líf... það er enga fullnægingu að hafa neins staðar... reglur hópfélagsins og sífelld pressa míns nánasta umhverfis... okkur dreymir enga drauma lengur og hugsjónirnar horfnar... Allt er þetta vafalaust heiðarleg hreinskilni, en málfar af þessu tagi dugir ekki til að smíða úr þann hvassa hníf sem skorið gæti í sundur tregðu lesandans—30 Menn sem eru hlaðnir störfum þurfa stundum að kasta til höndum til að ljúka öllu af í tíma. Árni er þar engin undantekning, og þá skín í gegn að bak við dóminn er flausturslegur lestur; hálfur dómurinn, oftast stuttur, fer í almennt spjall. Þá er undir hælinn lagt hvort hægt sé að tengja það við bókina. Og stundum bullar hann meira að segja. Ég nefni til dæmis niðurlag ritdómsins um bók Stefáns Snævars, Hraðar en ljóðið 3i: Að öllu samanlögðu er þessi heimspekilega dagbók skálds velkomin tilbreyting frá þeirri súrrealísku óreiðu sem margir treysta á um þessar mundir, án þess að huga að því hve leiðinleg hún verður fljótlega, í stórum skömmtum étin. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.