Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 71

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 71
smáfugla eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson sé helsti bókmenntaviðburður ársins og svo er einnig um Gunnlaug. Það verk, segir Gunnlaugur að:"... verði hreinlega ekki mælt á sömu mælistiku og önnur verk sem hér hafa séð dagsins ljós í seinni tíð ..." en þó sýnist honum að fantasían og ímyndunaraflið sæki almennt á. Verkin sem þeir félagar byggja athuganir sínar á eru smásagnasafnið Tíu myndir úr Iífi þínu eftir Vigdísi Grímsdóttur, sem Gunnlaugur hampar mjög, og svo þrjár skáldsögur: Kyrr kjör eftir Þórarinn Eldjárn, Vængjasláttur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson og loks Djöflaeyjan. Einkenni tveggja síðustu verkanna eru einkum tíunduð, enda vöktu þær mikla athygli sökum þess að líkt og fyrri skáldsaga Einars Más Guðmundssonar, Riddarar hringstigans, kynntu þær til sögunnar nýja gerð Reykjavíkursagna. Þessar nýju Reykjavíkursögur greina sig nokkuð skýrt frá þeim skáldsögum nýraunsæisins sem höfðu borgina að sögusviði, einkum vegna þess að þær eru ekki samtímasögur og fjalla frekar um ákveðin hverfi í borginni en hana sem heild. Þessi hverfi fá mjög víðtæka skírskotun sökum þess að frásagnarmátinn fylgir hvorki hefðum gamals raunsæis né nýs. Þannig má skilja sögurnar "víðtækari skilningi enliggur íyfirborðinu" eins og Gunnlaugur segir, sökum þess að tákn og tilvísanir spila stórt hlutverk í formgerð þeirra. Imyndunaraflinu er gefinn laus taumurinn og við það færast "mörk veruleikans töluvert út frá því sem venjulegt má teljast..." og frásögnin verður öllu líflegri en ella. Varðandi Djöflaeyjuna bendir Heimir á tvö atriði sem bæði eru mjög mikilvæg í þessu sambandi. Annars vegar lokaðan söguheim verksins ("braggahverfið ... hefur tiltölulega lítið samband við aðra hluta borgarinnar.") og hins vegar tengslin við Gabriel García Márques. Þau tengsl markast ekki aðeins af viðtökum höfunda á suðuramerísku töfraraunsæisverkunum og af einhvers konar úfvinnslu þeirra á því sem þær höfðu fram að bjóða, heldur viðtökum alls lesendasamfélagsins. Það er ljóst að þær lofsamlegu viðtöku sem táknsæu skáldsögurnar fengu, má að einhverju leyti skrifa á reikning þeirra Suður-Ameríkusagna sem komið höfðu út í íslenskri þýðingu og áreiðanlegt er að plægðu 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.