Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 61

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 61
Jón Kaldal CHARLES BUKOWSKI Stutt kynning á höfundi Henry Charles Bukowski fæddist í Þýskalandi 16. ágúst 1920. Móðir hans var þýsk en faðirinn bandarískur, íyrrverandi hermaður sem hafði orðið strandaglópur í Evrópu eftir lok heimsstyrjaldarinnar fyrri. Á árunum 1922-1923, þegar gengishrun þýska marksins var í algleymi, ákvað Bukowski fjölskyldan að flytjast búferlum til heimalands föðurins. Það átti því ekki eftir að liggja fyrir hinum unga Bukowski að verða vitni að uppgangi og falli þriðja ríkisins heldur að alast upp í einu af úthverfum Los Angeles, borginni sem hann hefur búið í svo til allar götur síðan og átti eftir að leika stórt hlutverk í fjölda verka hans. Ekki fer mörgum sögum af uppvexti Bukowski en þó má geta þess að fjölskyldan var ekki vel efnum búin og má ætla að það hafi verið ein ástæða þess að hann sveigði snemma af braut akademískra fræða og skráði sig í háskóla lífsins. Bukowski var 24 ára gamall þegar verk hans fóru fyrst að sjást opinberlega. Um skeið birtust prósaverk hans í ýmsum minniháttar neðanjarðartímaritum í Los Angeles en eftir ár á þeim vettvangi hvarf hann af sjónarsviðinu. Sumir segja að hann hafi hreinlega hætt að skrifa, að minnsta kosti sást ekki stafur á prenti eftir hann í 10 ár. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.